Kubica: Ánægður með framfarirnar 16. febrúar 2010 15:08 Robert Kubica hjá Renault kveðst ánægður með hvernig æfingar hafa þróast hjá liðinu frá frumsýningu bílsins. "Við tókum miklum framförum með bílinn, sérstaklega í síðustu viku og fundum aukna virkni bílsins. Það besta er að bíllinn er ekki of viðkvæmur fyrir uppsetningu", sagði Kubica á vefsíðu Autosport í dag. "Það eru nýjir hlutir á leiðinni í bílinn í næstu prófunum og ég veit að þá mun mér líða enn betur um borð og bíllinn verður sneggri. Við erum á réttri leið." "Mér líður eins og heima hjá mér með liðinu og renndi strax í grun að vistin yrði góð. Liðið er mjög framsækið og markmiðið að Renault sæki á toppinn á ný." Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Robert Kubica hjá Renault kveðst ánægður með hvernig æfingar hafa þróast hjá liðinu frá frumsýningu bílsins. "Við tókum miklum framförum með bílinn, sérstaklega í síðustu viku og fundum aukna virkni bílsins. Það besta er að bíllinn er ekki of viðkvæmur fyrir uppsetningu", sagði Kubica á vefsíðu Autosport í dag. "Það eru nýjir hlutir á leiðinni í bílinn í næstu prófunum og ég veit að þá mun mér líða enn betur um borð og bíllinn verður sneggri. Við erum á réttri leið." "Mér líður eins og heima hjá mér með liðinu og renndi strax í grun að vistin yrði góð. Liðið er mjög framsækið og markmiðið að Renault sæki á toppinn á ný."
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira