Evrópa er 12-9 yfir þegar fimm leikjum er lokið í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2010 12:45 Ian Poulter fagnar sigri í sínum leik. Mynd/AP Evrópumönnum vantar aðeins 2,5 stig til viðbótar til þess að endurheimta Ryder-bikarinn í golfi þegar fimm leikjum er lokið á lokadegi keppninnar sem fer nú í fyrsta sinn fram á mánudegi. Steve Stricker (gegn Lee Westwood) og Dustin Johnson (gegn Martin Kaymer) tryggðu Bandaríkjamönnum tvö stig með góðum sigrum en Evrópumennirnir Luke Donald (gegn Jim Furyk) og Ian Poulter (gegn Matt Kuchar) unnu á móti sína leiki. Bandaríkjamaðurinn Stewart Cink og Norður-Írinn Rory McIlroy gerðu síðan jafntefli. Evrópumennirnir Miguel Angel Jimenez (gegn Bubba Watson) og Edoardo Molinari (gegn Rickie Fowler) eru báðir komnir með forskot í sínum leikjum en á móti lítur það út fyrir að Tiger Woods, Phil Mickelson og Zach Johnson vinni allir sína leiki fyrir Bandaríkjamenn. Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Evrópumönnum vantar aðeins 2,5 stig til viðbótar til þess að endurheimta Ryder-bikarinn í golfi þegar fimm leikjum er lokið á lokadegi keppninnar sem fer nú í fyrsta sinn fram á mánudegi. Steve Stricker (gegn Lee Westwood) og Dustin Johnson (gegn Martin Kaymer) tryggðu Bandaríkjamönnum tvö stig með góðum sigrum en Evrópumennirnir Luke Donald (gegn Jim Furyk) og Ian Poulter (gegn Matt Kuchar) unnu á móti sína leiki. Bandaríkjamaðurinn Stewart Cink og Norður-Írinn Rory McIlroy gerðu síðan jafntefli. Evrópumennirnir Miguel Angel Jimenez (gegn Bubba Watson) og Edoardo Molinari (gegn Rickie Fowler) eru báðir komnir með forskot í sínum leikjum en á móti lítur það út fyrir að Tiger Woods, Phil Mickelson og Zach Johnson vinni allir sína leiki fyrir Bandaríkjamenn.
Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira