Sænski glæpasagnaskólinn slær í gegn 20. maí 2010 08:00 Höfundurinn Lapidus, höfundur Snabba Cash, er sjálfur lögfræðingur og hefur varið marga af alræmdustu misindismönnum Svíþjóðar.Fréttablaðið/Stefán Kvikmyndin Snabba Cash, eða Fundið fé eins og hún heitir á íslensku, er sýnd í íslenskum kvikmyndahúsum um þessar mundir. Myndin er harðsoðinn og raunsær krimmi sem segir sögu undirheima Stokkhólms frá sjónarhóli glæpamanna. Aðalpersónurnar eru þrjár: Jorge dópsali sem sleppur úr fangelsi og hyggur á hefndir, JW sem lætur ríka og fræga fólkið fá kókaínið sitt og svo Mrado, serbneski hrottinn. Þeir eiga það eitt sameiginlegt að dreyma um skjótfenginn gróða. Fundið fé er byggt á samnefndri kvikmynd sænska rithöfundarins Jens Lapidus. Í viðtali við Fréttablaðið fyrir tæpum tveimur árum sagðist hann vilja skrifa allt öðruvísi bók en sænski glæpasagnaskólinn er þekktastur fyrir með rithöfunda á borð við Mankell, Stieg Larsson og Marklund í kennarahlutverkinu. „Ég er sannfærður um að ef maður tæki allar þessar bækur og legði þær hver ofan á aðra myndirðu fá út eina og sömu bókina," sagði Lapidus, sem er lögfræðingur í Stokkhólmi og hefur varið marga af alræmdustu misindismönnum Svíþjóðar. Snabba Cash hefur slegið í gegn á Norðurlöndunum og samkvæmt fréttum frá Vesturheimi er Hollywood áhugasamt. Því hefur jafnframt verið haldið fram að sykursæta High Shcool Musical-stjarnan Zac Effron hafi mikinn áhuga á að fá hlutverk í endurgerðinni. Sem yrði dágott hliðarspor frá hans ferli.- fgg Lífið Tengdar fréttir Skjótfenginn gróði í Stokkhólmi Virkilega smart krimmi þar sem kynt er hægt og rólega undir áhugaverðum persónum þangað til allt sýður upp úr. 20. maí 2010 07:30 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Kvikmyndin Snabba Cash, eða Fundið fé eins og hún heitir á íslensku, er sýnd í íslenskum kvikmyndahúsum um þessar mundir. Myndin er harðsoðinn og raunsær krimmi sem segir sögu undirheima Stokkhólms frá sjónarhóli glæpamanna. Aðalpersónurnar eru þrjár: Jorge dópsali sem sleppur úr fangelsi og hyggur á hefndir, JW sem lætur ríka og fræga fólkið fá kókaínið sitt og svo Mrado, serbneski hrottinn. Þeir eiga það eitt sameiginlegt að dreyma um skjótfenginn gróða. Fundið fé er byggt á samnefndri kvikmynd sænska rithöfundarins Jens Lapidus. Í viðtali við Fréttablaðið fyrir tæpum tveimur árum sagðist hann vilja skrifa allt öðruvísi bók en sænski glæpasagnaskólinn er þekktastur fyrir með rithöfunda á borð við Mankell, Stieg Larsson og Marklund í kennarahlutverkinu. „Ég er sannfærður um að ef maður tæki allar þessar bækur og legði þær hver ofan á aðra myndirðu fá út eina og sömu bókina," sagði Lapidus, sem er lögfræðingur í Stokkhólmi og hefur varið marga af alræmdustu misindismönnum Svíþjóðar. Snabba Cash hefur slegið í gegn á Norðurlöndunum og samkvæmt fréttum frá Vesturheimi er Hollywood áhugasamt. Því hefur jafnframt verið haldið fram að sykursæta High Shcool Musical-stjarnan Zac Effron hafi mikinn áhuga á að fá hlutverk í endurgerðinni. Sem yrði dágott hliðarspor frá hans ferli.- fgg
Lífið Tengdar fréttir Skjótfenginn gróði í Stokkhólmi Virkilega smart krimmi þar sem kynt er hægt og rólega undir áhugaverðum persónum þangað til allt sýður upp úr. 20. maí 2010 07:30 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Skjótfenginn gróði í Stokkhólmi Virkilega smart krimmi þar sem kynt er hægt og rólega undir áhugaverðum persónum þangað til allt sýður upp úr. 20. maí 2010 07:30