Spássían yfir alla síðuna 30. júní 2010 16:15 Fjallað verður um þættina The Wire í nýja tímaritinu en hér sést Jón Gnarr gefa Degi B. Eggertssyni eintak af þáttunum. Sumarkiljurnar, játningar útrásarvíkinga og The Wire eru meðal umfjöllunarefna í Spássíunni, nýju tímariti um bókmenntir og listir. Nýtt menningartímarit, Spássían, kemur út á morgun. Útgefendur og ritstjórar blaðsins eru bókmenntafræðingarnir Ásta Gísladóttir og Auður Aðalsteinsdóttir. Þær segja markmið blaðsins fyrst og fremst að mæta eftirspurn eftir umræðu um bókmenntir en einnig verður fjallað um aðrar listgreinar. Auður og Ásta hafa áður gert útvarpsþætti um bókmenntir á Rás 1. „Þar lékum við okkur aðeins að forminu, brutum umfjöllunina upp með tónlist og fleiru og og brugðum upp ýmsum sjónarhornum," segir Ásta. „Okkur langaði til að gera eitthvað svipað í tímaritsformi og höfum gengið með þessa hugmynd í maganum árum saman. Það má svo segja að hún hafi fæðst fyrir tveimur mánuðum, þegar við ákváðum að gefa út tímarit með menningarlegum áherslum fyrir sumarið." Efnistökin eru fjölbreytt. Í fyrsta tímaritinu er meðal annars fjallað um sumarmenninguna: bækur, tónlist, leiklist og kvikmyndir. Játningar útrásarvíkinga eru settar í bókmenntalegt og trúarlegt samhengi, fjallað er um sjónvarpsþáttinn The Wire og framtíð karlmennskunnar. „Við lögðum upp með að gefa út rit með almennri umfjöllun um menningu í bland við fræðilega," segir Ásta, „við vildum ekki ryðjast inn á svið rita á borð við TMM, heldur hafa þetta aðeins óformlegra." Af því dregur Spássían einmitt heiti sitt; á spássíum bóka hefur óformleg umræða og listsköpun farið fram í aldaraðir. Auður og Ásta skrifa megnið af efni fyrsta tölublaðsins en aðrir pennar koma líka við sögu. Spássían verður fáanleg í öllum helstu bókaverslunum. Stefnt er að því að ritið komi út ársfjórðungslega og vonast Auður og Ásta til að koma út tveimur tölublöðum í viðbót á þessu ári, öðru í haust og því þriðja fyrir jól. bergsteinn@frettabladid.is Innlent Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Sjá meira
Sumarkiljurnar, játningar útrásarvíkinga og The Wire eru meðal umfjöllunarefna í Spássíunni, nýju tímariti um bókmenntir og listir. Nýtt menningartímarit, Spássían, kemur út á morgun. Útgefendur og ritstjórar blaðsins eru bókmenntafræðingarnir Ásta Gísladóttir og Auður Aðalsteinsdóttir. Þær segja markmið blaðsins fyrst og fremst að mæta eftirspurn eftir umræðu um bókmenntir en einnig verður fjallað um aðrar listgreinar. Auður og Ásta hafa áður gert útvarpsþætti um bókmenntir á Rás 1. „Þar lékum við okkur aðeins að forminu, brutum umfjöllunina upp með tónlist og fleiru og og brugðum upp ýmsum sjónarhornum," segir Ásta. „Okkur langaði til að gera eitthvað svipað í tímaritsformi og höfum gengið með þessa hugmynd í maganum árum saman. Það má svo segja að hún hafi fæðst fyrir tveimur mánuðum, þegar við ákváðum að gefa út tímarit með menningarlegum áherslum fyrir sumarið." Efnistökin eru fjölbreytt. Í fyrsta tímaritinu er meðal annars fjallað um sumarmenninguna: bækur, tónlist, leiklist og kvikmyndir. Játningar útrásarvíkinga eru settar í bókmenntalegt og trúarlegt samhengi, fjallað er um sjónvarpsþáttinn The Wire og framtíð karlmennskunnar. „Við lögðum upp með að gefa út rit með almennri umfjöllun um menningu í bland við fræðilega," segir Ásta, „við vildum ekki ryðjast inn á svið rita á borð við TMM, heldur hafa þetta aðeins óformlegra." Af því dregur Spássían einmitt heiti sitt; á spássíum bóka hefur óformleg umræða og listsköpun farið fram í aldaraðir. Auður og Ásta skrifa megnið af efni fyrsta tölublaðsins en aðrir pennar koma líka við sögu. Spássían verður fáanleg í öllum helstu bókaverslunum. Stefnt er að því að ritið komi út ársfjórðungslega og vonast Auður og Ásta til að koma út tveimur tölublöðum í viðbót á þessu ári, öðru í haust og því þriðja fyrir jól. bergsteinn@frettabladid.is
Innlent Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Sjá meira