Mjótt á munum fyrir tímatökuna 26. júní 2010 10:14 Sebastian Vettel náði besta tíma. á lokaæfingunni í morgun. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Valencia á Spáni í dag á Red Bull. Mjög mjótt var á munum á milli keppenda og innan við sekúnda á milli fyrstu 12 keppendanna. Athyglisvert er að McLaren menn náðu aðeins níunda og tíunda sæti, en Lewis Hamilton hefur unnið tvö mót í röð. Þá er sex olík lið með ökumenn á meðal tíu þeirra fljótustu sem vísar á spennandi tímatöku. Tímatakan verður í beinni útsendingu í opinni dagskrá kl. 11.45 í dag, en þá ræðst hverjir verða fremstir á ráslínu í kappakstrinum á sunnudag. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:38.052 14 2. Kubica Renault 1:38.154 + 0.102 17 3. Webber Red Bull-Renault 1:38.313 + 0.261 13 4. Sutil Force India-Mercedes 1:38.500 + 0.448 17 5. Alonso Ferrari 1:38.513 + 0.461 18 6. Barrichello Williams-Cosworth 1:38.623 + 0.571 15 7. Liuzzi Force India-Mercedes 1:38.676 + 0.624 17 8. Massa Ferrari 1:38.686 + 0.634 16 9. Button McLaren-Mercedes 1:38.769 + 0.717 16 10. Hamilton McLaren-Mercedes 1:38.816 + 0.764 15 11. Rosberg Mercedes 1:38.822 + 0.770 15 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:39.050 + 0.998 16 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:39.105 + 1.053 15 14. Petrov Renault 1:39.113 + 1.061 16 15. Schumacher Mercedes 1:39.222 + 1.170 14 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:39.392 + 1.340 18 17. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:39.527 + 1.475 16 18. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:39.699 + 1.647 16 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:41.303 + 3.251 19 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:41.428 + 3.376 20 21. Glock Virgin-Cosworth 1:41.955 + 3.903 17 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:42.354 + 4.302 18 23. Senna HRT-Cosworth 1:42.611 + 4.559 18 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:42.622 + 4.570 19 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Valencia á Spáni í dag á Red Bull. Mjög mjótt var á munum á milli keppenda og innan við sekúnda á milli fyrstu 12 keppendanna. Athyglisvert er að McLaren menn náðu aðeins níunda og tíunda sæti, en Lewis Hamilton hefur unnið tvö mót í röð. Þá er sex olík lið með ökumenn á meðal tíu þeirra fljótustu sem vísar á spennandi tímatöku. Tímatakan verður í beinni útsendingu í opinni dagskrá kl. 11.45 í dag, en þá ræðst hverjir verða fremstir á ráslínu í kappakstrinum á sunnudag. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:38.052 14 2. Kubica Renault 1:38.154 + 0.102 17 3. Webber Red Bull-Renault 1:38.313 + 0.261 13 4. Sutil Force India-Mercedes 1:38.500 + 0.448 17 5. Alonso Ferrari 1:38.513 + 0.461 18 6. Barrichello Williams-Cosworth 1:38.623 + 0.571 15 7. Liuzzi Force India-Mercedes 1:38.676 + 0.624 17 8. Massa Ferrari 1:38.686 + 0.634 16 9. Button McLaren-Mercedes 1:38.769 + 0.717 16 10. Hamilton McLaren-Mercedes 1:38.816 + 0.764 15 11. Rosberg Mercedes 1:38.822 + 0.770 15 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:39.050 + 0.998 16 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:39.105 + 1.053 15 14. Petrov Renault 1:39.113 + 1.061 16 15. Schumacher Mercedes 1:39.222 + 1.170 14 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:39.392 + 1.340 18 17. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:39.527 + 1.475 16 18. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:39.699 + 1.647 16 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:41.303 + 3.251 19 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:41.428 + 3.376 20 21. Glock Virgin-Cosworth 1:41.955 + 3.903 17 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:42.354 + 4.302 18 23. Senna HRT-Cosworth 1:42.611 + 4.559 18 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:42.622 + 4.570 19
Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira