Jónatan: Liðin eiga að vera á núlli hjá dómurunum þegar leikurinn byrjar Hjalti Þór Hreinsson skrifar 24. apríl 2010 22:56 Jónatan Magnússon, Akureyringur. Fréttablaðið/Daníel Jónatan Magnússon, fyrirliði Akureyrar, var ómyrkur í máli eftir tapið gegn Val í kvöld. Hann gagnrýnir dómara leiksins harkalega. Akureyringar fengu átta brottvísanir í leiknum og Valsmenn sex. Leikurinn var mjög harður og spennustigið hátt. „Þegar dómarar segja við okkur eftir leikinn að við höfum ekki verið að spila handbolta í fyrri hálfleik, hvað segir það? Það er í fyrsta lagi rangt, eina rauða spjaldið fengu Valsmenn. Þetta er lýsandi dæmi um að þeir mæta inn með fyrirfram ákveðnar hugmyndir." "Liðin eiga að vera á núlli þegar leikurinn byrjar. Núna eru þeir búnir að smitast af umræðunni að við spilum fast og þetta erbara lýsandi dæmi fyrir þá. Við spiluðum fast, allt í góðu með það, og þeir reka útaf í fyrstu sókn. Það er í fyrsta sinn í vetur sem það gerist." "Og af hverju? Af því þeir hafa hlustað á umræðuna eftir leiki, hlustað á Óskar (Bjarna Óskarsson, þjálfara Vals,innsk), þar sem hann er að tala um alla 50/50 dóma sem við fáum, segir hann, af því við erum á heimavelli." "Ég tek samt ekkert af Völsurum, þeir voru að spila betur en við. Við áttum í vandræðum með að skora." "En þetta finnst mér vera algjör skandall, að liðin séu ekki á núlli þegar leikurinn byrjar." En hvað um spilamennsku liðsins? „Hún var klárlega ekki góð. Við vorum bara slakir. Það voru alltof margir í liðinu sem voru lélegir. Þetta er í fyrsta skipti í vetur sem við fáum ekki þá markvörslu sem við erum vanir. Það var vinnsla í vörninni og hún var það besta af þessu þremur, markvörslu vörn og sókn.“ „Við grófum okkur smá holu og það er ekki alltaf hægt að reikna með að við komumst upp úr henni. Við settum pressu á þá, en þá komu að sjálfsögðu tvær mínútur. Við fengum of margar slíkar á okkur.“ Olís-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Sjá meira
Jónatan Magnússon, fyrirliði Akureyrar, var ómyrkur í máli eftir tapið gegn Val í kvöld. Hann gagnrýnir dómara leiksins harkalega. Akureyringar fengu átta brottvísanir í leiknum og Valsmenn sex. Leikurinn var mjög harður og spennustigið hátt. „Þegar dómarar segja við okkur eftir leikinn að við höfum ekki verið að spila handbolta í fyrri hálfleik, hvað segir það? Það er í fyrsta lagi rangt, eina rauða spjaldið fengu Valsmenn. Þetta er lýsandi dæmi um að þeir mæta inn með fyrirfram ákveðnar hugmyndir." "Liðin eiga að vera á núlli þegar leikurinn byrjar. Núna eru þeir búnir að smitast af umræðunni að við spilum fast og þetta erbara lýsandi dæmi fyrir þá. Við spiluðum fast, allt í góðu með það, og þeir reka útaf í fyrstu sókn. Það er í fyrsta sinn í vetur sem það gerist." "Og af hverju? Af því þeir hafa hlustað á umræðuna eftir leiki, hlustað á Óskar (Bjarna Óskarsson, þjálfara Vals,innsk), þar sem hann er að tala um alla 50/50 dóma sem við fáum, segir hann, af því við erum á heimavelli." "Ég tek samt ekkert af Völsurum, þeir voru að spila betur en við. Við áttum í vandræðum með að skora." "En þetta finnst mér vera algjör skandall, að liðin séu ekki á núlli þegar leikurinn byrjar." En hvað um spilamennsku liðsins? „Hún var klárlega ekki góð. Við vorum bara slakir. Það voru alltof margir í liðinu sem voru lélegir. Þetta er í fyrsta skipti í vetur sem við fáum ekki þá markvörslu sem við erum vanir. Það var vinnsla í vörninni og hún var það besta af þessu þremur, markvörslu vörn og sókn.“ „Við grófum okkur smá holu og það er ekki alltaf hægt að reikna með að við komumst upp úr henni. Við settum pressu á þá, en þá komu að sjálfsögðu tvær mínútur. Við fengum of margar slíkar á okkur.“
Olís-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Sjá meira