Ólafur: Við vorum níu mörkum betri en þeir í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2010 20:30 Ólafur Guðmundsson. Mynd/Daníel „Ég viðurkenni það alveg að þetta er frekar ljúft," sagði FH-ingurinn Ólafur Guðmundsson sem átti sannkallaðan stórleik í níu marka sigri FH á Íslandsmeisturum Hauka á Ásvöllum í dag. „Við bjuggumst við hörkuleik og þetta var þannig í fyrri hálfleik. Þegar við vorum komnir með þægilega forustu í seinni þá vorum við alltaf að hugsa að Haukar hafa alltaf verið góðir að koma til baka því þeir gefast aldrei upp. Það gaf okkur aukaorku í að klára leikinn á fullu sem skilaði sér í þessum níu marka sigri," sagði Ólafur sem fór á kostum á báðum endum vallarins. „Ég ætla að mæta einbeittur í hvern einasta leik hvort sem við erum að fara spila við Hauka eða eitthvað annað lið. Ég var mjög einbeittur í dag og spilaði bæði góða vörn og góða sókn eins og allt liðið. Við smullum vel saman og það voru allir að hjálpa hverjum öðrum og þegar þetta er þannig hjá okkur þá er ekki spurt að leikslokum," sagði Ólafur. „Við misstum þetta aðeins í lokin á fyrri hálfleik, þegar þeir komu okkur aðeins úr jafnvægi með því að breyta um vörn. Það á ekki að gerast en það gerðist. Við fínstilltum það í hálfleik og fórum aftur í að gera okkar hluti og þá smalla þetta hjá okkur í vörn og sókn. Þá fórum við fram úr þeim nokkuð sannfærandi," sagði Ólafur en eru FH-ingar svona miklu betri en nágrannarnir úr Haukum. „Við vorum níu mörkum betri en þeir í dag en ég get ekki sagt meira um það eins og er. Við erum búnir að vinna fyrstu tvo leikina okkar en þetta er langt mót og við eigum eftir að spila við þá aftur í vetur. Þá þurfum við bara að mæta eins einbeittur til leiks og við gerðum í dag," sagði Ólafur að lokum. Olís-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
„Ég viðurkenni það alveg að þetta er frekar ljúft," sagði FH-ingurinn Ólafur Guðmundsson sem átti sannkallaðan stórleik í níu marka sigri FH á Íslandsmeisturum Hauka á Ásvöllum í dag. „Við bjuggumst við hörkuleik og þetta var þannig í fyrri hálfleik. Þegar við vorum komnir með þægilega forustu í seinni þá vorum við alltaf að hugsa að Haukar hafa alltaf verið góðir að koma til baka því þeir gefast aldrei upp. Það gaf okkur aukaorku í að klára leikinn á fullu sem skilaði sér í þessum níu marka sigri," sagði Ólafur sem fór á kostum á báðum endum vallarins. „Ég ætla að mæta einbeittur í hvern einasta leik hvort sem við erum að fara spila við Hauka eða eitthvað annað lið. Ég var mjög einbeittur í dag og spilaði bæði góða vörn og góða sókn eins og allt liðið. Við smullum vel saman og það voru allir að hjálpa hverjum öðrum og þegar þetta er þannig hjá okkur þá er ekki spurt að leikslokum," sagði Ólafur. „Við misstum þetta aðeins í lokin á fyrri hálfleik, þegar þeir komu okkur aðeins úr jafnvægi með því að breyta um vörn. Það á ekki að gerast en það gerðist. Við fínstilltum það í hálfleik og fórum aftur í að gera okkar hluti og þá smalla þetta hjá okkur í vörn og sókn. Þá fórum við fram úr þeim nokkuð sannfærandi," sagði Ólafur en eru FH-ingar svona miklu betri en nágrannarnir úr Haukum. „Við vorum níu mörkum betri en þeir í dag en ég get ekki sagt meira um það eins og er. Við erum búnir að vinna fyrstu tvo leikina okkar en þetta er langt mót og við eigum eftir að spila við þá aftur í vetur. Þá þurfum við bara að mæta eins einbeittur til leiks og við gerðum í dag," sagði Ólafur að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira