Federer: Það styttist í endurkomu Tigers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. janúar 2010 20:15 Tiger og Federer eru miklir félagar. Tennisgoðið Roger Federer og kylfingurinn Tiger Woods eru miklir félagar. Federer er einn af fáum mönnum sem virðist hafa heyrt í Tiger eftir að líf hans nánast hrundi á einni nóttu. Federer hefur greint frá því að hafa rætt við Tiger í síma og segir að eftir það spjall sé hann sannfærður um að það styttist í endurkomu Tigers á golfvöllinn. Hann segir einnig að Tiger eigi eftir að vera jafngóður og hann var. „Slúðurblöðin hafa farið hamförum í þessu máli, styrktaraðilar flúið og svo framvegis. Ég hef alltaf verið meðvitaður um að ímynd sem maður byggir upp allan ferilinn getur hrunið á einni mínútu. Sú staðreynd hræðir mann en er engu að síður raunveruleiki," sagði Federer. Woods hefur ekki keppt í golfi síðan í Ástralíu þann 15. nóvember á síðasta ári og hefur ekki sést opinberlega síðan hann keyrði á tré. „Tiger þarf ró og fljótlega verður hann farinn að spila eins og við öll þekkjum hann," bætti Federer við. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tennisgoðið Roger Federer og kylfingurinn Tiger Woods eru miklir félagar. Federer er einn af fáum mönnum sem virðist hafa heyrt í Tiger eftir að líf hans nánast hrundi á einni nóttu. Federer hefur greint frá því að hafa rætt við Tiger í síma og segir að eftir það spjall sé hann sannfærður um að það styttist í endurkomu Tigers á golfvöllinn. Hann segir einnig að Tiger eigi eftir að vera jafngóður og hann var. „Slúðurblöðin hafa farið hamförum í þessu máli, styrktaraðilar flúið og svo framvegis. Ég hef alltaf verið meðvitaður um að ímynd sem maður byggir upp allan ferilinn getur hrunið á einni mínútu. Sú staðreynd hræðir mann en er engu að síður raunveruleiki," sagði Federer. Woods hefur ekki keppt í golfi síðan í Ástralíu þann 15. nóvember á síðasta ári og hefur ekki sést opinberlega síðan hann keyrði á tré. „Tiger þarf ró og fljótlega verður hann farinn að spila eins og við öll þekkjum hann," bætti Federer við.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira