Valsmenn burstuðu HK-inga í Digranesinu Elvar Geir Magnússon skrifar 12. desember 2010 17:22 Óskar Bjarni Óskarsson byrjar vel með Valsliðið. Valsmenn unnu tíu marka stórsigur á HK, 32-22, í N1 deild karla í handbotla í Digranesi í dag. Valsmenn hafa þar með unnið alla þrjá leiki sína síðan að Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson tóku við liðinu af Júlíusi Jónassyni. Valsmenn voru yfir allan tímann en stungu af með 6-1 kafla sitt hvorum megin við hálfleikinn. HK-ingar voru langt frá sínu besta og gekk þeim bölvanlega að loka á skot Valsmanna. Staðan í hálfleik var 10-15. Í seinni hálfleiknum hleypti Valur heimamönnum aldrei nálægt sér og fagnaði þriðja sigri sínum í röð en HK var að tapa sínum þriðja deildarleik í röð.HK - Valur 22-32 (10-15)Mörk HK (skot): Ólafur Bjarki Ragnarsson 8 (10/1), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 4 (6), Daníel Berg Grétarsson 4 (8), Bjarki Már Elísson 2 (3/1), Ármann Davíð Sigurðsson 1 (1), Hákon Bridde 1 (1), Brynjar Freyr Valsteinsson 1 (1), Atli Ævar Ingólfsson 1 (4), Atli Karl Bachmann 0 (1), Hörður Másson 0 (4).Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 10, Valgeir Tómasson 2.Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Bjarki 2, Ólafur 2, Atli).Fiskuð víti: 2 (Bjarki, Atli).Utan vallar: 2 mínútur.Mörk Vals (skot): Ernir Hrafn Arnarson 7/1 (8/1), Anton Rúnarsson 5/1 (7/1), Sturla Ásgeirsson 4 (6), Valdimar Fannar Þórsson 2 (4), Orri Freyr Gíslason 2 (2), Heiðar Þór Aðalsteinsson 2 (3), Fannar Þorbjörnsson 2 (3), Ásbjörn Stefánsson 2 (4), Gunnar Harðarson 2 (2), Atli Báruson 1 (1), Jón Björgvin Pétursson 1 (1), Einar Örn Guðmundsson 1 (4).Varin skot: Hlynur Morthens 18/2.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Sturla 2, Fannar)Fiskuð víti: 2 (Gunnar, Valdimar)Utan vallar: 8 mínútur.Dómarar: Jón Karl Björnsson og Þorleifur Björnsson, góðir. Olís-deild karla Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Valsmenn unnu tíu marka stórsigur á HK, 32-22, í N1 deild karla í handbotla í Digranesi í dag. Valsmenn hafa þar með unnið alla þrjá leiki sína síðan að Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson tóku við liðinu af Júlíusi Jónassyni. Valsmenn voru yfir allan tímann en stungu af með 6-1 kafla sitt hvorum megin við hálfleikinn. HK-ingar voru langt frá sínu besta og gekk þeim bölvanlega að loka á skot Valsmanna. Staðan í hálfleik var 10-15. Í seinni hálfleiknum hleypti Valur heimamönnum aldrei nálægt sér og fagnaði þriðja sigri sínum í röð en HK var að tapa sínum þriðja deildarleik í röð.HK - Valur 22-32 (10-15)Mörk HK (skot): Ólafur Bjarki Ragnarsson 8 (10/1), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 4 (6), Daníel Berg Grétarsson 4 (8), Bjarki Már Elísson 2 (3/1), Ármann Davíð Sigurðsson 1 (1), Hákon Bridde 1 (1), Brynjar Freyr Valsteinsson 1 (1), Atli Ævar Ingólfsson 1 (4), Atli Karl Bachmann 0 (1), Hörður Másson 0 (4).Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 10, Valgeir Tómasson 2.Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Bjarki 2, Ólafur 2, Atli).Fiskuð víti: 2 (Bjarki, Atli).Utan vallar: 2 mínútur.Mörk Vals (skot): Ernir Hrafn Arnarson 7/1 (8/1), Anton Rúnarsson 5/1 (7/1), Sturla Ásgeirsson 4 (6), Valdimar Fannar Þórsson 2 (4), Orri Freyr Gíslason 2 (2), Heiðar Þór Aðalsteinsson 2 (3), Fannar Þorbjörnsson 2 (3), Ásbjörn Stefánsson 2 (4), Gunnar Harðarson 2 (2), Atli Báruson 1 (1), Jón Björgvin Pétursson 1 (1), Einar Örn Guðmundsson 1 (4).Varin skot: Hlynur Morthens 18/2.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Sturla 2, Fannar)Fiskuð víti: 2 (Gunnar, Valdimar)Utan vallar: 8 mínútur.Dómarar: Jón Karl Björnsson og Þorleifur Björnsson, góðir.
Olís-deild karla Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti