Ecclestone: Engin krísa í Formúlu 1 16. mars 2010 13:53 Fernandi Alonso á leið til sigurs í mótinu í Barein í gær. mynd: Getty Images Bernie Ecclestone segir að ekki sé ástæða til að örvænta þó Formúlu 1 mótið í Barein hafi ekki staðiði undir væntingum. Það þótti einsleitt og heldur tilþrifalítið, eftir að reglur um búnað og fleiri áttu að seja meira fjör í leikinn. "Það er engin að örvænta og engin krísa í Formúlu 1. Við skulum skoða stöðuna eftir fyrstu mótin og sjá hvernig liðin aðlagast nýjum aðstæðum. Fyrsta mótið með nýjum reglum er alltaf líklegt til að vera lærdómur fyrir liðin. Núna geta menn lagt á ráðin og verið áræðnari." "Kannski er málið að liðin fái aðeins mjúk dekk og þurfi þess vegna að skipta í tvígang, í stað þess að hafa tvö afbrigði af dekkjum. Helsta vandamálið er að menn eiga erfitt með að komast nálægt andstæðingnum útaf loftflæðinu yfir yfirbyggingarnar. Liðin vita þetta en vilja ekkert gera, því það er þeirra hagur að vinna. Ég hitti liðsmenn að máli og mun útskýra að við þurfum að sinna og skemmta almenningi." Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bernie Ecclestone segir að ekki sé ástæða til að örvænta þó Formúlu 1 mótið í Barein hafi ekki staðiði undir væntingum. Það þótti einsleitt og heldur tilþrifalítið, eftir að reglur um búnað og fleiri áttu að seja meira fjör í leikinn. "Það er engin að örvænta og engin krísa í Formúlu 1. Við skulum skoða stöðuna eftir fyrstu mótin og sjá hvernig liðin aðlagast nýjum aðstæðum. Fyrsta mótið með nýjum reglum er alltaf líklegt til að vera lærdómur fyrir liðin. Núna geta menn lagt á ráðin og verið áræðnari." "Kannski er málið að liðin fái aðeins mjúk dekk og þurfi þess vegna að skipta í tvígang, í stað þess að hafa tvö afbrigði af dekkjum. Helsta vandamálið er að menn eiga erfitt með að komast nálægt andstæðingnum útaf loftflæðinu yfir yfirbyggingarnar. Liðin vita þetta en vilja ekkert gera, því það er þeirra hagur að vinna. Ég hitti liðsmenn að máli og mun útskýra að við þurfum að sinna og skemmta almenningi."
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira