Leikið var í undanúrslitum á Íslandsmótinu í Futsal, innanhússknattspyrnu, í íþróttahúsinu á Álftanesi í dag.
Fjölnir tryggði sér sæti í úrslitunum með 9-7 sigri á ÍBV og þá gerði Víkingur frá Ólafsvík sér lítið fyrir og sló út ríkjandi meistara, Keflavík, í hinni undanúrslitaviðureigninni, 11-9.
Liðin mætast á sama stað á morgun og hefst leikurinn klukkan 13.30.
Víkingur Ó. og Fjölnir mætast í úrslitum í Futsal
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið






„Þjáning í marga daga“
Handbolti



Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar
Körfubolti

Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna
Körfubolti