Gaga með átta MTV-verðlaun 14. september 2010 10:30 lady gaga Gaga með eina verðlaunastyttunna af þeim átta sem hún hlaut á MTV-myndbandahátíðinni.nordicphotos/getty MTV-myndbandaverðlaunin voru afhent um helgina í Los Angeles. Lady Gaga hirti flest verðlaun allra. Söngkonan Lady Gaga var sigurvegari MTV-myndbandahátíðarinnar með átta verðlaun, þar á meðal fyrir besta myndband ársins. Sjö verðlaunanna hlaut hún fyrir myndbandið við lagið Bad Romance. „Ég hafði miklar áhyggjur af því að ég myndi valda aðdáendum mínum vonbrigðum í kvöld," sagði Gaga, klædd kjól sem virtist vera úr kjöti. „Í kvöld, litlu skrímsli, erum við svölu krakkarnir í partíinu." Með árangri sínum jafnaði hin 24 ára Gaga metið yfir næstflest MTV-verðlaun á einu kvöldi. Metið á Peter Gabriel sem hlaut tíu verðlaun árið 1987, þar af níu fyrir tímamótamyndbandið við lagið Sledgehammer. Rapparinn Eminem hóf kvöldið með því að syngja lögin Not Afraid og Love the Way You Lie. Síðar um kvöldið fékk hann tvenn verðlaun fyrir myndbandið við fyrrnefnda lagið. Sveitasöngkonan Taylor Swift flutti lagið Innocent (sjá hér) þar sem hún virtist fyrirgefa rapparanum Kanye West fyrir að hafa eyðilagt þakkarræðu hennar á síðasta ári. Þá vildi rapparinn meina að vinkona sín, Beyoncé, ætti frekar skilið verðlaunin fyrir besta kvenmyndbandið við lagið Single Ladies. Á meðal annarra listamanna sem hlutu MTV-verðlaun var rokksveitin Muse, Florence and the Machine, 30 Seconds To Mars, Jay-Z og Alicia Keys og The Black Keys. freyr@frettabladid.is Lífið Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
MTV-myndbandaverðlaunin voru afhent um helgina í Los Angeles. Lady Gaga hirti flest verðlaun allra. Söngkonan Lady Gaga var sigurvegari MTV-myndbandahátíðarinnar með átta verðlaun, þar á meðal fyrir besta myndband ársins. Sjö verðlaunanna hlaut hún fyrir myndbandið við lagið Bad Romance. „Ég hafði miklar áhyggjur af því að ég myndi valda aðdáendum mínum vonbrigðum í kvöld," sagði Gaga, klædd kjól sem virtist vera úr kjöti. „Í kvöld, litlu skrímsli, erum við svölu krakkarnir í partíinu." Með árangri sínum jafnaði hin 24 ára Gaga metið yfir næstflest MTV-verðlaun á einu kvöldi. Metið á Peter Gabriel sem hlaut tíu verðlaun árið 1987, þar af níu fyrir tímamótamyndbandið við lagið Sledgehammer. Rapparinn Eminem hóf kvöldið með því að syngja lögin Not Afraid og Love the Way You Lie. Síðar um kvöldið fékk hann tvenn verðlaun fyrir myndbandið við fyrrnefnda lagið. Sveitasöngkonan Taylor Swift flutti lagið Innocent (sjá hér) þar sem hún virtist fyrirgefa rapparanum Kanye West fyrir að hafa eyðilagt þakkarræðu hennar á síðasta ári. Þá vildi rapparinn meina að vinkona sín, Beyoncé, ætti frekar skilið verðlaunin fyrir besta kvenmyndbandið við lagið Single Ladies. Á meðal annarra listamanna sem hlutu MTV-verðlaun var rokksveitin Muse, Florence and the Machine, 30 Seconds To Mars, Jay-Z og Alicia Keys og The Black Keys. freyr@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira