Eto'o markahæstur í Meistaradeildinni - Ronaldo hitti oftast markið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2010 14:45 Samuel Eto'o er búinn að skora sjö mörk fyrir Internazionale í Meistaradeildinni. Mynd/Nordic Photos/Getty Riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær og nú er orðið ljóst hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin í næstu viku. Liðin sem eru komin áfram eru: Tottenham Hotspur, Internazionale, Schalke 04, Lyon, Manchester United, Valencia, Barcelona, FC Kaupmannahöfn, Bayern Munchen, Roma, Chelsea, Marseille, Real Madrid, AC Milan, Shakhtar Donetsk og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í tölfræðiþáttunum hjá UEFA. Samuel Eto'o hjá Internazionale skoraði sjö mörk á 540 mínútum en Lionel Messi þurfti aðeins 417 mínútur til þess að skora sín 6 mörk. Mario Gomez skoraði sín sex mörk á 427 mínútum. Karim Benzema sló þeim öllum við með því að skora 4 mörk á 247 mínútum eða mark á rúmlega klukkutíma fresti. Cristiano Ronaldo var bæði sá leikmaður sem hitti oftast markið sem og sá sem skaut oftast framhjá. Ronaldo náði alls 31 skoti á 522 mínútum í riðlakeppninni sem þýddi að hann skaut á 17 mínútna fresti. Benfica-maðurinn Carlos Martins átti flestar stoðsendingar en hann lagði upp fimm af sjö mörkum liðsins í riðlakeppninni.Topplistar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Carlos MartinsMynd/AFPMarkahæstur: Samuel Eto'o, Internazionale 7 Lionel Messi, Barcelona 6 Mario Gomez, Bayern Munchen 6 Roberto Soldado, Valencia 5 Nicolas Anelka, Chelsea 5 Karim Benzema, Real Madrid 4 Marco Borriello, Roma 4 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 4 Cristiano Ronaldo, Real Madrid 4 Gareth Bale, Tottenham 4 4 Flestar stoðsendingar: Carlos Martins, Benfica 5 Aaron Lennon Tottenham 4 Juan Culio, CFR Cluj 4 Benoît Cheyrou, Marseille 3 Mesut Özil, Real Madrid 3 Juan Mata, Valencia 3 Peter Crouch, Tottenham 3 Jack Wilshere, Arsenal 3 Luis Suárez, Ajax 3 Samuel Eto'o, Internazionale 3 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 3Cristiano Ronaldo.Mynd/AFPFlest skot á mark: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 15 Lionel Messi, Barcelona 13 Samuel Eto'o, Internazionale 12 Roberto Soldado, Valencia 10 Aritz Aduriz, Valencia 10 Luis Suárez, Ajax 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Matheus, Braga 10Flest skot framhjá markinu: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 16 Carlos Martins, Benfica 11 Gonzalo Higuaín, Real Madrid 10 Lionel Messi, Barcelona 10 Wesley Sneijder, Internazionale 10 Toni Kroos, Bayern 10 Flestar rangstæður: Lacina Traoré, CFR Cluj 13 Kenny Miller, Rangers 13 Alexander Frei, Basel 12 Robinho, AC Milan 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Etey Shechter, H. Tel-Aviv 9 Marc Janko, Twente 9 Djibril Cissé, Panathinaikos 9Steven Naismith.Mynd/AFPFlest brot: Marc Janko, Twente 23 Dame N'Doye, FC Kaupmannahöfn 20 Marco Streller, Basel 16 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 16 Jesper Grønkjær, FC Kaupmannahöfn 16 Răzvan Rat, Shakhtar Donetsk 16 Roberto Rosales, Twente 16 Lassana Diarra, Real Madrid 15 Eyong Enoh, Ajax 15 Aleksandr Sheshukov, Spartak Moskva 15 Claudemir, FC Kaupmannahöfn 15Flestar fiskaðar aukaspyrnur: Steven Naismith, Rangers 24 Luis Suárez, Ajax 22 Mathieu Valbuena, Marseille 20 Juan Culio, CFR Cluj 19 Ibson, Spartak Moskva 18 Xherdan Shaqiri, Basel 17 Alan, Braga 16 Almami Moreira, Partizan 15 Volkan Sen, Bursaspor 15 Matheus, Braga 15 Benoît Pedretti, Auxerre 15 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 15 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær og nú er orðið ljóst hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin í næstu viku. Liðin sem eru komin áfram eru: Tottenham Hotspur, Internazionale, Schalke 04, Lyon, Manchester United, Valencia, Barcelona, FC Kaupmannahöfn, Bayern Munchen, Roma, Chelsea, Marseille, Real Madrid, AC Milan, Shakhtar Donetsk og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í tölfræðiþáttunum hjá UEFA. Samuel Eto'o hjá Internazionale skoraði sjö mörk á 540 mínútum en Lionel Messi þurfti aðeins 417 mínútur til þess að skora sín 6 mörk. Mario Gomez skoraði sín sex mörk á 427 mínútum. Karim Benzema sló þeim öllum við með því að skora 4 mörk á 247 mínútum eða mark á rúmlega klukkutíma fresti. Cristiano Ronaldo var bæði sá leikmaður sem hitti oftast markið sem og sá sem skaut oftast framhjá. Ronaldo náði alls 31 skoti á 522 mínútum í riðlakeppninni sem þýddi að hann skaut á 17 mínútna fresti. Benfica-maðurinn Carlos Martins átti flestar stoðsendingar en hann lagði upp fimm af sjö mörkum liðsins í riðlakeppninni.Topplistar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Carlos MartinsMynd/AFPMarkahæstur: Samuel Eto'o, Internazionale 7 Lionel Messi, Barcelona 6 Mario Gomez, Bayern Munchen 6 Roberto Soldado, Valencia 5 Nicolas Anelka, Chelsea 5 Karim Benzema, Real Madrid 4 Marco Borriello, Roma 4 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 4 Cristiano Ronaldo, Real Madrid 4 Gareth Bale, Tottenham 4 4 Flestar stoðsendingar: Carlos Martins, Benfica 5 Aaron Lennon Tottenham 4 Juan Culio, CFR Cluj 4 Benoît Cheyrou, Marseille 3 Mesut Özil, Real Madrid 3 Juan Mata, Valencia 3 Peter Crouch, Tottenham 3 Jack Wilshere, Arsenal 3 Luis Suárez, Ajax 3 Samuel Eto'o, Internazionale 3 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 3Cristiano Ronaldo.Mynd/AFPFlest skot á mark: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 15 Lionel Messi, Barcelona 13 Samuel Eto'o, Internazionale 12 Roberto Soldado, Valencia 10 Aritz Aduriz, Valencia 10 Luis Suárez, Ajax 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Matheus, Braga 10Flest skot framhjá markinu: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 16 Carlos Martins, Benfica 11 Gonzalo Higuaín, Real Madrid 10 Lionel Messi, Barcelona 10 Wesley Sneijder, Internazionale 10 Toni Kroos, Bayern 10 Flestar rangstæður: Lacina Traoré, CFR Cluj 13 Kenny Miller, Rangers 13 Alexander Frei, Basel 12 Robinho, AC Milan 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Etey Shechter, H. Tel-Aviv 9 Marc Janko, Twente 9 Djibril Cissé, Panathinaikos 9Steven Naismith.Mynd/AFPFlest brot: Marc Janko, Twente 23 Dame N'Doye, FC Kaupmannahöfn 20 Marco Streller, Basel 16 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 16 Jesper Grønkjær, FC Kaupmannahöfn 16 Răzvan Rat, Shakhtar Donetsk 16 Roberto Rosales, Twente 16 Lassana Diarra, Real Madrid 15 Eyong Enoh, Ajax 15 Aleksandr Sheshukov, Spartak Moskva 15 Claudemir, FC Kaupmannahöfn 15Flestar fiskaðar aukaspyrnur: Steven Naismith, Rangers 24 Luis Suárez, Ajax 22 Mathieu Valbuena, Marseille 20 Juan Culio, CFR Cluj 19 Ibson, Spartak Moskva 18 Xherdan Shaqiri, Basel 17 Alan, Braga 16 Almami Moreira, Partizan 15 Volkan Sen, Bursaspor 15 Matheus, Braga 15 Benoît Pedretti, Auxerre 15 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 15
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira