Mourinho: Ekkert meira fyrir mig að gera hér Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 22. maí 2010 22:30 Jose Mourinho er af mörgum talinn besti þjálfari heims. Snillingurinn José Mourinho, þjálfari Inter, sagði eftir sigur liðsins í Meistaradeild Evrópu í kvöld að hann sé líklega á förum frá félaginu þar sem hann hafi ekkert meira að gera þarna, búinn að vinna allt. Mourinho er sá þriðji í sögunni sem að sigrar keppnina með sitt hvoru liðinu en hann endaði einnig fjörtíu og fimm ára bið Inter manna með sigrinum í kvöld. Mourinho veifaði stuðningsmönnum félagsins innilega í leikslok sem var líkt og kveðjustund kappans. „Ég ætla að verða sá eini sem að vinnur Meistaradeildina með þremur liðum. Það er líklegra að ég fari heldur en að ég haldi áfram hér," sagði José Mourinho eftir sigurinn í kvöld. „Ég er búinn að vera ánægður hjá Inter en ekki beint í ítalska boltanum vegna þess hvernig komið hefur verið fram við mig. Ég mun elska Inter að eilífu. Ætti ég að fara? Ég er betri en þegar að ég kom hingað. En núna vil ég aðra áskorun," bætti Mourinho við. „Ég er búinn að vera hugsa þetta í þrjá mánuði og ætla að taka mér nokkra daga til viðbótar. Ég hef ekki talað neitt við Real Madrid eins og sögusagnir hafa verið að segja. „Nú er ég búinn að vinna allt hér með Inter og ekkert meira fyrir mig að gera hér. En eins og ég segi þá hef ég ekki hitt neinn eða skrifað undir neitt svo að við sjáum bara til með framhaldið," sagði José Mourinho. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira
Snillingurinn José Mourinho, þjálfari Inter, sagði eftir sigur liðsins í Meistaradeild Evrópu í kvöld að hann sé líklega á förum frá félaginu þar sem hann hafi ekkert meira að gera þarna, búinn að vinna allt. Mourinho er sá þriðji í sögunni sem að sigrar keppnina með sitt hvoru liðinu en hann endaði einnig fjörtíu og fimm ára bið Inter manna með sigrinum í kvöld. Mourinho veifaði stuðningsmönnum félagsins innilega í leikslok sem var líkt og kveðjustund kappans. „Ég ætla að verða sá eini sem að vinnur Meistaradeildina með þremur liðum. Það er líklegra að ég fari heldur en að ég haldi áfram hér," sagði José Mourinho eftir sigurinn í kvöld. „Ég er búinn að vera ánægður hjá Inter en ekki beint í ítalska boltanum vegna þess hvernig komið hefur verið fram við mig. Ég mun elska Inter að eilífu. Ætti ég að fara? Ég er betri en þegar að ég kom hingað. En núna vil ég aðra áskorun," bætti Mourinho við. „Ég er búinn að vera hugsa þetta í þrjá mánuði og ætla að taka mér nokkra daga til viðbótar. Ég hef ekki talað neitt við Real Madrid eins og sögusagnir hafa verið að segja. „Nú er ég búinn að vinna allt hér með Inter og ekkert meira fyrir mig að gera hér. En eins og ég segi þá hef ég ekki hitt neinn eða skrifað undir neitt svo að við sjáum bara til með framhaldið," sagði José Mourinho.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira