Helgi Björns og reiðmenn vindanna koma í hlaðið linda@frettabladid.is skrifar 3. júlí 2010 06:00 Fyrri plata Helga og Reiðmannanna seldist í um 7.000 eintökum. fréttablaðið/stefán Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna hafa sent frá sér aðra plötu sína. Platan inniheldur tólf gömul lög sem hljómsveitin gefur nýjan blæ. Fyrri plata Reiðmannanna seldist í um 7.000 eintökum og er því mikil spenna fyrir nýju plötunni. „Það leggst mjög vel í mig að platan sé komin út. Það er alltaf mikill áfangi þegar maður kemur út plötu. Þegar maður fer í stúdíó þá er það eins og getnaður eða góðar samfarir. Síðan er það eins og fæðingin þegar þetta kemur fyrir sjónir annarra,“ segir Helgi Björnsson söngvari. Helgi Björnsson gaf nú í vikunni út plötuna Þú komst í hlaðið með hljómsveitinni Reiðmenn vindanna. Diskurinn inniheldur tólf eldri lög sem fá nú nýjan blæ í meðförum Reiðmannanna. „Sum þessara laga hafa aldrei verið sungin nema þá af kórum eða einsöngvurum. En við setjum þau í aðeins meiri popp/rokk búning og gefum þeim meira grúv,“ segir Helgi, ánægður með árangurinn. „Vinnan á bak við plötuna var mjög skemmtileg. Enda var ég með mjög skemmtilegan hóp með mér.“ Fyrri plata reiðmannanna, sem gefin var út fyrir tveimur árum, sló heldur betur í gegn og seldist í um 7.000 eintökum. Það gefur því auga leið að mikil eftirvænting hefur verið eftir þessari plötu. Helgi er nú kominn til landsins til að fylgja Reiðmönnunum á Írska daga um helgina, bæði föstudag og laugardag. Einnig verða þeir á hestamannamóti sem haldið verður í Skagafirði um verslunarmannahelgina. Innlent Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna hafa sent frá sér aðra plötu sína. Platan inniheldur tólf gömul lög sem hljómsveitin gefur nýjan blæ. Fyrri plata Reiðmannanna seldist í um 7.000 eintökum og er því mikil spenna fyrir nýju plötunni. „Það leggst mjög vel í mig að platan sé komin út. Það er alltaf mikill áfangi þegar maður kemur út plötu. Þegar maður fer í stúdíó þá er það eins og getnaður eða góðar samfarir. Síðan er það eins og fæðingin þegar þetta kemur fyrir sjónir annarra,“ segir Helgi Björnsson söngvari. Helgi Björnsson gaf nú í vikunni út plötuna Þú komst í hlaðið með hljómsveitinni Reiðmenn vindanna. Diskurinn inniheldur tólf eldri lög sem fá nú nýjan blæ í meðförum Reiðmannanna. „Sum þessara laga hafa aldrei verið sungin nema þá af kórum eða einsöngvurum. En við setjum þau í aðeins meiri popp/rokk búning og gefum þeim meira grúv,“ segir Helgi, ánægður með árangurinn. „Vinnan á bak við plötuna var mjög skemmtileg. Enda var ég með mjög skemmtilegan hóp með mér.“ Fyrri plata reiðmannanna, sem gefin var út fyrir tveimur árum, sló heldur betur í gegn og seldist í um 7.000 eintökum. Það gefur því auga leið að mikil eftirvænting hefur verið eftir þessari plötu. Helgi er nú kominn til landsins til að fylgja Reiðmönnunum á Írska daga um helgina, bæði föstudag og laugardag. Einnig verða þeir á hestamannamóti sem haldið verður í Skagafirði um verslunarmannahelgina.
Innlent Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira