Landsbankinn sagður hafa brotið lög en FME sat aðgerðalaust hjá 12. apríl 2010 11:36 Björgólfur Thor Björgólfsson braut lög en FME ákvað að gera ekkert. Heildarskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og félaga hans gagnvart Landsbankanum árið 2005 námu 56,2 milljörðum króna, eða 54,5 prósent af eigin fé bankans. Þetta var niðurstaða Fjármálaeftirlitsins sem tók út bankann 30. júní 2005. Svo há skuldbinding varðar við lög. Landsbankinn mótmælti þessu og að teknu tilliti til frádráttarliða sem Landsbankinn tefldi fram, en Fjármálaeftirlitið lýsti efasemdum um, nam áhættuskuldbinding engu að síður að minnsta kosti 51,3 milljörðum króna eða 49,7% af eigin fé Landsbankans og var því langt yfir lögmæltu hámarki sem er 25%. Jónas Fr Jónsson, þáverandi forstjóri FME, tilkynnti málið til stjórnar FME í kjölfarið. Í bréfi Jónasar til rannsóknarnefndarinnar, segir hann að hann hafi kynnt málið fyrir stjórn Fjármálaeftirlitsins sem hefði ekki talið ástæðu til sérstakra aðgerða á því stigi málsins. Slíkt hefði komið fram ef stjórnin hefði talið að á ferðinni væri meiri háttar brot af hálfu Landsbanka Íslands hf. sem réttlætti kæru til lögreglu. Þá segir í niðurstöðu Rannsóknarnefndarinnar að kæra hefði mátt bankann til lögreglu, enda varðar brot gegn lögum um fjármálafyrirtæki og við því liggur sektum eða fangelsi allt að tveimur árum. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Heildarskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og félaga hans gagnvart Landsbankanum árið 2005 námu 56,2 milljörðum króna, eða 54,5 prósent af eigin fé bankans. Þetta var niðurstaða Fjármálaeftirlitsins sem tók út bankann 30. júní 2005. Svo há skuldbinding varðar við lög. Landsbankinn mótmælti þessu og að teknu tilliti til frádráttarliða sem Landsbankinn tefldi fram, en Fjármálaeftirlitið lýsti efasemdum um, nam áhættuskuldbinding engu að síður að minnsta kosti 51,3 milljörðum króna eða 49,7% af eigin fé Landsbankans og var því langt yfir lögmæltu hámarki sem er 25%. Jónas Fr Jónsson, þáverandi forstjóri FME, tilkynnti málið til stjórnar FME í kjölfarið. Í bréfi Jónasar til rannsóknarnefndarinnar, segir hann að hann hafi kynnt málið fyrir stjórn Fjármálaeftirlitsins sem hefði ekki talið ástæðu til sérstakra aðgerða á því stigi málsins. Slíkt hefði komið fram ef stjórnin hefði talið að á ferðinni væri meiri háttar brot af hálfu Landsbanka Íslands hf. sem réttlætti kæru til lögreglu. Þá segir í niðurstöðu Rannsóknarnefndarinnar að kæra hefði mátt bankann til lögreglu, enda varðar brot gegn lögum um fjármálafyrirtæki og við því liggur sektum eða fangelsi allt að tveimur árum.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira