Ræsingin lykill að sigri í Singapúr 26. september 2010 09:08 Mótssvæðið í Singapúr er flóðlýst og er við hafnarbakkann. Mynd: Getty Images Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren telur að höfuðatriði sé að ná góðri ræsingu í upphafi Formúlu 1 mótsins í Singapúr í dag. Hann er meðal fimm ökumanna í slag um meistaratitilinn, þegar fimm mótum er ólokið. Bein útsending er frá mótinu í Singapúr í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í dag og þátturinn Endamarkið er strax að honum loknum. Í honum er farið yfir allt það besta úr mótinu. Fernando Alonso á Ferrari er fremstur á ráslínu í Singapúr, við hlið hans Sebastian Vettel á Red Bull. Lewis Hamilton á McLaren er þriðji, Button fjórði og Mark Webber fimmti en hann er efstur í stigamótinu. Er með 5 stiga forskot á Hamilton. Þessir fimm ökumenn er í titilslagnum "Ræsingin er lykillinn. Að ræsa vel af stað er mjög mikilvægt. Mitt vandamál að liðsfélagi minn er á samskonar bíl við hliðina á mér og hann mun ræsa af stað jafnvel og ég. Ég mun ekki komast framúr honum í ræsingunni, en maður veit þó aldrei fyrir fyrir fyrstu beygju", sagði Button í frétt á autosport.com. "Vettel hefur byrjað illa í mörgum mótum að undanförnu. Ég er ekki að segja að það sé honum að kenna, en Red Bull bíllinn hefur ekki ræst vel af stað. Það er jákvætt fyrir okkur", sagði Button, sem ætlar að berjast til sigurs eins og allir ökumennirnir í titilslagnum. Hvert stig er mikilvægt og Button hefur titil að verja. Brautarlýsingu og tölfræði um mótshelgina má finna á htttp://www.kappakstur.is Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren telur að höfuðatriði sé að ná góðri ræsingu í upphafi Formúlu 1 mótsins í Singapúr í dag. Hann er meðal fimm ökumanna í slag um meistaratitilinn, þegar fimm mótum er ólokið. Bein útsending er frá mótinu í Singapúr í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í dag og þátturinn Endamarkið er strax að honum loknum. Í honum er farið yfir allt það besta úr mótinu. Fernando Alonso á Ferrari er fremstur á ráslínu í Singapúr, við hlið hans Sebastian Vettel á Red Bull. Lewis Hamilton á McLaren er þriðji, Button fjórði og Mark Webber fimmti en hann er efstur í stigamótinu. Er með 5 stiga forskot á Hamilton. Þessir fimm ökumenn er í titilslagnum "Ræsingin er lykillinn. Að ræsa vel af stað er mjög mikilvægt. Mitt vandamál að liðsfélagi minn er á samskonar bíl við hliðina á mér og hann mun ræsa af stað jafnvel og ég. Ég mun ekki komast framúr honum í ræsingunni, en maður veit þó aldrei fyrir fyrir fyrstu beygju", sagði Button í frétt á autosport.com. "Vettel hefur byrjað illa í mörgum mótum að undanförnu. Ég er ekki að segja að það sé honum að kenna, en Red Bull bíllinn hefur ekki ræst vel af stað. Það er jákvætt fyrir okkur", sagði Button, sem ætlar að berjast til sigurs eins og allir ökumennirnir í titilslagnum. Hvert stig er mikilvægt og Button hefur titil að verja. Brautarlýsingu og tölfræði um mótshelgina má finna á htttp://www.kappakstur.is
Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti