Tiger Woods spilar aftur eftir meiðsli Hjalti Þór Hreinsson skrifar 27. maí 2010 11:30 Tiger á vellinum, hress. GettyImages Tiger Woods mun snúa aftur til leiks á golfvellinum í næstu viku þegar hann tekur þátt í Memorial mótinu í Ohio. Hann ætlar að spila þrátt fyrir að vera í litlu sem engu formi. Besti kylfingur heims hefur verið í allskonar vandræðum undanfarið, innan sem utan vallar. Hann tók ekki þátt á Players Championship mótinu fræga vegna meiðsla í hálsi. "Þó að ég sé ekki 100% heill, líður mér miklu betur og ég hlakka til að spila í næstu viku," sagði Woods sem vann Memorial mótið í fyrra með einu höggi eftir að hafa slegið 65 högg á lokahringnum. "Læknarnir ráðlögðu mér að taka mér viku í frí og hvíla mig, sem ég gerði. Þeir létu mig gera allskyns æfingar, fá lyf auk þess sem ég fór í nudd sem ég mun halda áfram að gera," sagði Woods sem hefur aðeins spilað í þremur mótum síðan hann tók sér frí frá keppni eftir ruglið á einkalífi sínu. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods mun snúa aftur til leiks á golfvellinum í næstu viku þegar hann tekur þátt í Memorial mótinu í Ohio. Hann ætlar að spila þrátt fyrir að vera í litlu sem engu formi. Besti kylfingur heims hefur verið í allskonar vandræðum undanfarið, innan sem utan vallar. Hann tók ekki þátt á Players Championship mótinu fræga vegna meiðsla í hálsi. "Þó að ég sé ekki 100% heill, líður mér miklu betur og ég hlakka til að spila í næstu viku," sagði Woods sem vann Memorial mótið í fyrra með einu höggi eftir að hafa slegið 65 högg á lokahringnum. "Læknarnir ráðlögðu mér að taka mér viku í frí og hvíla mig, sem ég gerði. Þeir létu mig gera allskyns æfingar, fá lyf auk þess sem ég fór í nudd sem ég mun halda áfram að gera," sagði Woods sem hefur aðeins spilað í þremur mótum síðan hann tók sér frí frá keppni eftir ruglið á einkalífi sínu.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira