Ljóst er að Zlatan Ibrahimovic verður ekki tilbúinn í tæka tíð fyrir El Clasico, risaslag Barcelona gegn Real Madrid annað kvöld. Zlatan er meiddur á kálfa og lék ekki gegn Arsenal á þriðjudag.
Hjá Real Madrid er brasilíski snillingurinn Kaka á meiðslalistanum og einnig vinstri bakvörðurinn Eric Abidal. Þeir leika ekki á morgun.