Sergio Ramos: Bað ekki um rauða spjaldið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. nóvember 2010 12:00 Nordic Photos / Getty Images Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid, segir að það hafi ekki verið viljandi gert að hann fékk rautt spjald í leiknum gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. Það var skrautleg uppákoma undir lok leiksins þegar að þeir Xabi Alonso og Ramos fengu báðir sína síðari áminningu í leiknum fyrir tafir og þar með rautt. Real vann leikinn, 4-0, og því engin ástæða til að tefja leik. Alonso var að taka aukaspyrnu og Ramos markspyrnu og báðir tóku sér drjúgan tíma til að taka spyrnurnar með þeim afleiðingum að dómara leiksins var engra annarra kosta völ en að gefa þeim áminningu. Real er öruggt með efsta sæti riðilsins og munu félagarnir nú missa af leiknum gegn Auxerre í lokaumferð riðlakeppninnar. Leikurinn er þýðingarlaus en Ramos og Alonso munu nú fara í 16-liða úrslitin með hreinan skjöld. „Við vorum ekki að biðja um spjöldin. Dómarinn hefði getað sleppt því að reka okkur út af miðað við hver staðan var í leiknum. En hann rak mig af velli og lengra nær það ekki." Jose Mourinho kom sér undan því að svara spurningum hvort að hann hafi gefið leikmönnunum fyrirmæli um að næla sér í rautt spjald. „Ég ræddi við marga leikmenn í leiknum, ekki bara Ramos og Alonso. Sögurnar selja en það mikilvæga er að við unnum 4-0 og spiluðum frábærlega. Við skulum frekar tala um það en ekki eitthvað annað," sagði Mourinho eftir leikinn. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid, segir að það hafi ekki verið viljandi gert að hann fékk rautt spjald í leiknum gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. Það var skrautleg uppákoma undir lok leiksins þegar að þeir Xabi Alonso og Ramos fengu báðir sína síðari áminningu í leiknum fyrir tafir og þar með rautt. Real vann leikinn, 4-0, og því engin ástæða til að tefja leik. Alonso var að taka aukaspyrnu og Ramos markspyrnu og báðir tóku sér drjúgan tíma til að taka spyrnurnar með þeim afleiðingum að dómara leiksins var engra annarra kosta völ en að gefa þeim áminningu. Real er öruggt með efsta sæti riðilsins og munu félagarnir nú missa af leiknum gegn Auxerre í lokaumferð riðlakeppninnar. Leikurinn er þýðingarlaus en Ramos og Alonso munu nú fara í 16-liða úrslitin með hreinan skjöld. „Við vorum ekki að biðja um spjöldin. Dómarinn hefði getað sleppt því að reka okkur út af miðað við hver staðan var í leiknum. En hann rak mig af velli og lengra nær það ekki." Jose Mourinho kom sér undan því að svara spurningum hvort að hann hafi gefið leikmönnunum fyrirmæli um að næla sér í rautt spjald. „Ég ræddi við marga leikmenn í leiknum, ekki bara Ramos og Alonso. Sögurnar selja en það mikilvæga er að við unnum 4-0 og spiluðum frábærlega. Við skulum frekar tala um það en ekki eitthvað annað," sagði Mourinho eftir leikinn.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira