Rúnar: Liðið er að þróast mikið Hjalti Þór Hreinsson skrifar 18. mars 2010 21:32 Rúnar Sigtryggsson. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var brosmildur eftir góðan sigur á FH í kvöld. Lokatölur 33-30 fyrir liðinu hans, sem hefur farið vaxandi og sýnt miklu betri leik en til að mynda fyrir áramót.Fannst þér að liðið ætti að vera meira en sex mörkum yfir í fyrri hálfleik eftir slaka markvörslu FH-inga? "Já mér fannst það. Við fengum nokkur ódýr mörk á okkur í fyrri hálfleik, en svona er þetta í handboltanum, það er ekki alltaf allt sem gengur upp. Heilt yfir var þetta gott. Í byrjun seinni hálfleiks vorum við værukærir og gerðum allt sem við töluðum um að gera, gerðum við ekki." "Þessar tíu mínútur skipta alltaf svo miklu máli þegar maður er svona langt yfir, og þær gerðu það líka í kvöld. Við ætluðum ekkert að hafa fyrir mörkunum og ég gruna að menn hafi verið farnir að horfa á klukkuna". "En svo er gaman að við byrjuðum aftur að spila handbolta eftir að þeir jafna leikinn."FH komst aldrei yfir þrátt fyrir að fá nokkur tækifæri til þess. Skipti það sköpum fyrir sálfræðilegu hliðina? "Mér fannst þeir ná þessum sálfræðihluta til sín eftir tíu mínútur. Þetta var mjög gott hjá þeim en slakt hjá okkur."Þú tókst leikhlé strax eftir fimm mínútur. "Já það sáu allir í húsinu í hvað stefndi. Þeir þurftu að jafna og við þurftum að vera á bjargbrúninni til að landa þessu."Er liðið ekki að þroskast mikið? Liðið er klárlega betra en það var fyrir áramót, og einhverntíman hefði maður séð liðið brotna eftir svona góðan kafla hjá andstæðingunum? "Já liðið er klárlega betra núna. Við erum að æfa vel og mikið. Sem betur fer erum við að þróa okkur. Við höfum breyst á einu ári frá hægu liði í hratt lið. Ég er ánægður með þessa þróun, sem er gífurlega mikil. "Ég á nokkra leiki frá þí fyrir fimm mánuðum og það er gífurlegur munur að sjá marga leikmenn." Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var brosmildur eftir góðan sigur á FH í kvöld. Lokatölur 33-30 fyrir liðinu hans, sem hefur farið vaxandi og sýnt miklu betri leik en til að mynda fyrir áramót.Fannst þér að liðið ætti að vera meira en sex mörkum yfir í fyrri hálfleik eftir slaka markvörslu FH-inga? "Já mér fannst það. Við fengum nokkur ódýr mörk á okkur í fyrri hálfleik, en svona er þetta í handboltanum, það er ekki alltaf allt sem gengur upp. Heilt yfir var þetta gott. Í byrjun seinni hálfleiks vorum við værukærir og gerðum allt sem við töluðum um að gera, gerðum við ekki." "Þessar tíu mínútur skipta alltaf svo miklu máli þegar maður er svona langt yfir, og þær gerðu það líka í kvöld. Við ætluðum ekkert að hafa fyrir mörkunum og ég gruna að menn hafi verið farnir að horfa á klukkuna". "En svo er gaman að við byrjuðum aftur að spila handbolta eftir að þeir jafna leikinn."FH komst aldrei yfir þrátt fyrir að fá nokkur tækifæri til þess. Skipti það sköpum fyrir sálfræðilegu hliðina? "Mér fannst þeir ná þessum sálfræðihluta til sín eftir tíu mínútur. Þetta var mjög gott hjá þeim en slakt hjá okkur."Þú tókst leikhlé strax eftir fimm mínútur. "Já það sáu allir í húsinu í hvað stefndi. Þeir þurftu að jafna og við þurftum að vera á bjargbrúninni til að landa þessu."Er liðið ekki að þroskast mikið? Liðið er klárlega betra en það var fyrir áramót, og einhverntíman hefði maður séð liðið brotna eftir svona góðan kafla hjá andstæðingunum? "Já liðið er klárlega betra núna. Við erum að æfa vel og mikið. Sem betur fer erum við að þróa okkur. Við höfum breyst á einu ári frá hægu liði í hratt lið. Ég er ánægður með þessa þróun, sem er gífurlega mikil. "Ég á nokkra leiki frá þí fyrir fimm mánuðum og það er gífurlegur munur að sjá marga leikmenn."
Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira