Sveinbjörn: Ég var ekkert að telja Hjalti Þór Hreinsson skrifar 5. apríl 2010 22:20 Sveinbjörn var magnaður í kvöld. Fréttablaðið Sveinbjörn Pétursson var ánægður maður þegar ég talaði við hann eftir sigur HK gegn Akureyri í kvöld. Ekki minnkaði brosið þegar honum var tilkynnt að liðið væri komið í úrslitakeppnina. Sveinbjörn varði frábærlega í fyrri hálfleik í kvöld, alls 19 skot. Ótrúlegar tölur á 30 mínútum, enn ótrúlegra er að hann varði 15 þessara skota á 15 fyrstu mínútunum. „Þegar maður er að spila með liði að sunnan er ekkert jafn gaman og að koma norður - og sérstaklega að vinna hérna. Ég hef spilað hér tvisvar og tapað og þetta var ljúft. Við spiluðum vel í kvöld og sýndum mikinn karakter undir lokin. Við gerðum alveg það sem þurfti í leiknum," sagði norðlendingurinn. Hann viðurkenndi að hafa verið orðið stressaður undir lokin þegar Akureyri jafnaði og allt var á suðupunkti. „Hjartað var farið að slá aðeins hraðar en Gunni setti þetta vel upp fyrir okkur og allir skiluðu sínu hlutverki." Ég tilkynnti Sveinbirni einnig um 19 skotin sem hann varði í fyrri hálfleik. „Jahá! Ég var ekkert að telja, ég hélt að ég væri með svona sjö eða átta og hefði bara verið sáttur. Þeir bara skutu og skutu í mig og svo nái ég nokkrum mikilvægum boltum í seinni hálfleiknum þannig að ég geng sáttur frá þessum leik." Olís-deild karla Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Sveinbjörn Pétursson var ánægður maður þegar ég talaði við hann eftir sigur HK gegn Akureyri í kvöld. Ekki minnkaði brosið þegar honum var tilkynnt að liðið væri komið í úrslitakeppnina. Sveinbjörn varði frábærlega í fyrri hálfleik í kvöld, alls 19 skot. Ótrúlegar tölur á 30 mínútum, enn ótrúlegra er að hann varði 15 þessara skota á 15 fyrstu mínútunum. „Þegar maður er að spila með liði að sunnan er ekkert jafn gaman og að koma norður - og sérstaklega að vinna hérna. Ég hef spilað hér tvisvar og tapað og þetta var ljúft. Við spiluðum vel í kvöld og sýndum mikinn karakter undir lokin. Við gerðum alveg það sem þurfti í leiknum," sagði norðlendingurinn. Hann viðurkenndi að hafa verið orðið stressaður undir lokin þegar Akureyri jafnaði og allt var á suðupunkti. „Hjartað var farið að slá aðeins hraðar en Gunni setti þetta vel upp fyrir okkur og allir skiluðu sínu hlutverki." Ég tilkynnti Sveinbirni einnig um 19 skotin sem hann varði í fyrri hálfleik. „Jahá! Ég var ekkert að telja, ég hélt að ég væri með svona sjö eða átta og hefði bara verið sáttur. Þeir bara skutu og skutu í mig og svo nái ég nokkrum mikilvægum boltum í seinni hálfleiknum þannig að ég geng sáttur frá þessum leik."
Olís-deild karla Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira