Þrjú sláarskot en ekkert mark á móti Kýpverjum í Larnaca Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2010 17:38 Rúrik Gíslason átti tvö sláarskot í seinni hálfleik og skoraði að því virtist löglegt mark. Mynd//Daníel Ísland og Kýpur gerðu markalaust jafntefli í í vináttulandsleik á Kýpur í dag en þjóðirnar mætast eins og kunnugt er í undankeppni Evrópumótsins sem hefst næsta haust. Íslenska liðið átti fínan endakafla í leiknum og meðal annars þrjú sláarskot á síðustu 22 mínútum leiksins. Fyrri hálfleikur var daufur og tíðindalítill en það voru helst heimamenn í Kýpur sem komust nokkrum sinnum nálægt því að skapa hættu. Íslenska liðið fór nokkrum sinnum illa með lofandi sóknir og skapaði ekki neitt en helsta hættan kom eftir löng innköst Arons Einars Gunnarssonar. Íslenska liðið vildi fá tvær vítaspyrnur í fyrri hálfleik en búlgarski dómarinn var á öðru máli. Gunnleifur Gunnleifsson bjargaði frábærlega á 62. mínútu þegar hann varði vel þrumuskot eftir aukaspyrnu og í kjölfarið kviknaði á sóknarleik íslenska liðsins sem hafði verið lítilfjörlegur fram að því. Heiðar Helguson fékk gott færi á 67. mínútu og aðeins mínútu síðar átti Rúrik Gíslason langskot sem kýpverski markvörðurinn varði í slánna og yfir. Emil Hallfreðsson átti sláarskot úr aukaspyrnu á 74. mínútu og aðeins þremur mínútum síðar átti Rúrik frábært langskot í slánna og niður og að því virtist inn fyrir marklínuna en búlgarski aðstoðardómarinn dæmdi þó ekki mark. Það var ekki hægt að sjá annað á endursýningunni en að allur boltinn hefði farið inn fyrir marklínuna. Íslenski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Ísland og Kýpur gerðu markalaust jafntefli í í vináttulandsleik á Kýpur í dag en þjóðirnar mætast eins og kunnugt er í undankeppni Evrópumótsins sem hefst næsta haust. Íslenska liðið átti fínan endakafla í leiknum og meðal annars þrjú sláarskot á síðustu 22 mínútum leiksins. Fyrri hálfleikur var daufur og tíðindalítill en það voru helst heimamenn í Kýpur sem komust nokkrum sinnum nálægt því að skapa hættu. Íslenska liðið fór nokkrum sinnum illa með lofandi sóknir og skapaði ekki neitt en helsta hættan kom eftir löng innköst Arons Einars Gunnarssonar. Íslenska liðið vildi fá tvær vítaspyrnur í fyrri hálfleik en búlgarski dómarinn var á öðru máli. Gunnleifur Gunnleifsson bjargaði frábærlega á 62. mínútu þegar hann varði vel þrumuskot eftir aukaspyrnu og í kjölfarið kviknaði á sóknarleik íslenska liðsins sem hafði verið lítilfjörlegur fram að því. Heiðar Helguson fékk gott færi á 67. mínútu og aðeins mínútu síðar átti Rúrik Gíslason langskot sem kýpverski markvörðurinn varði í slánna og yfir. Emil Hallfreðsson átti sláarskot úr aukaspyrnu á 74. mínútu og aðeins þremur mínútum síðar átti Rúrik frábært langskot í slánna og niður og að því virtist inn fyrir marklínuna en búlgarski aðstoðardómarinn dæmdi þó ekki mark. Það var ekki hægt að sjá annað á endursýningunni en að allur boltinn hefði farið inn fyrir marklínuna.
Íslenski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira