Titilslagur á Monza í dag 12. september 2010 10:19 Lewis Hamilton er efstur í stigamótinu í Formúlu 1 á McLaren. Mynd: Getty Images Formúlu 1 mótið á Monza fer fram í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 11.30. Fimm ökumenn eru í slag um meistaratitilinn og Lewis Hamilton er efstur í stigamótinu, á undan Mark Webber, Sebastian Vettel, Jenson Button og Fernando Alonso. Alonso er fremstur á ráslínu, á undan Button, Felipe Massa, Webber, Hamilton og Vettel. Hamilton sagði á autosport.com að mikilvægast sé fyrir sig að ljúka keppni fyrir framan Webber í mótinu, en stigagjöfin er þannig að fyrir fyrsta sæti fást 25 stig, síðan 18, 15, 12, 10 og færri stig fyrir næstu sæti á eftir. Stigastaðan 1 Lewis Hamilton 182 2 Mark Webber 179 3 Sebastian Vettel 151 4 Jenson Button 147 5 Fernando Alonso 141 6 Felipe Massa 109 7 Robert Kubica 104 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 mótið á Monza fer fram í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 11.30. Fimm ökumenn eru í slag um meistaratitilinn og Lewis Hamilton er efstur í stigamótinu, á undan Mark Webber, Sebastian Vettel, Jenson Button og Fernando Alonso. Alonso er fremstur á ráslínu, á undan Button, Felipe Massa, Webber, Hamilton og Vettel. Hamilton sagði á autosport.com að mikilvægast sé fyrir sig að ljúka keppni fyrir framan Webber í mótinu, en stigagjöfin er þannig að fyrir fyrsta sæti fást 25 stig, síðan 18, 15, 12, 10 og færri stig fyrir næstu sæti á eftir. Stigastaðan 1 Lewis Hamilton 182 2 Mark Webber 179 3 Sebastian Vettel 151 4 Jenson Button 147 5 Fernando Alonso 141 6 Felipe Massa 109 7 Robert Kubica 104
Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira