Jón Halldór: Átti ekki von á að stela sigrinum svona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2010 22:30 Mynd/Daníel Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var kátur þegar hann kom brosandi út úr klefanum eftir sigursöngva með leikmönnum sínum eftir dramatískan 103-101 sigur á Hamar í þriðja leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna sem fram fór í Hveragerði. Keflavík er þar með 2-1 yfir og kemst í lokaúrslitin með næsta sigri. „Þetta var ótrúlegt í alla staði. Við ætluðum að koma hingað og stela þessum leik en við vissum líka að þetta yrði rosalega erfitt að spila hérna. Ég átti samt ekki von á því að við myndum stela honum svona," sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Kristi Smith tryggði Keflavík sigurinn með þriggja stiga körfu fjórum sekúndum fyrir leikslok. „Kristi er frábær leikmaður og hún vissi það vel að hún var ekki búin að gera vel í síðustu tveimur leikjum. Hún gerði vel í dag og ég sé ekki eftir því að hafa fengið hana til landsins," sagði Jón Halldór. „Hamarsliðið er rosalega vel mannað og þær eru með mjög góðan Pólverja sem er svakalega inn í teig og það er ekki hægt að eiga við hana. Hún skorar liggur við þegar henni dettur það í hug. Ef þú tekur pappírinn og berð okkar lið saman við Hamarsliðið þá er algjörlega klárt að þær eru betri á pappírunum. Við vissum alltaf að þetta yrði mjög erfitt," sagði Jón Halldór. „Planið var alltaf að vinna þennan leik en ekki fyrsta leikinn. Það gekk upp sem betur fer. Þetta er alls ekki búið og langt í frá. Ef ég þekki Ágúst Björgvinsson rétt þá á hann eftir að stilla strengina hjá sínu liði fyrir næsta leik," segir Jón Halldór lið hans kemst í lokaúrslitin með sigri í fjórða leiknum á sunnudaginn. „Við þurfum að vinna einn leik í Hveragerði til þess að eiga möguleika á því að vinna. Við við töldum að þetta væri leikurinn til þess að vinna. Það heppnaðist sem betur fer. Nú er þetta í okkar höndum," sagði Jón Halldór. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira
Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var kátur þegar hann kom brosandi út úr klefanum eftir sigursöngva með leikmönnum sínum eftir dramatískan 103-101 sigur á Hamar í þriðja leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna sem fram fór í Hveragerði. Keflavík er þar með 2-1 yfir og kemst í lokaúrslitin með næsta sigri. „Þetta var ótrúlegt í alla staði. Við ætluðum að koma hingað og stela þessum leik en við vissum líka að þetta yrði rosalega erfitt að spila hérna. Ég átti samt ekki von á því að við myndum stela honum svona," sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Kristi Smith tryggði Keflavík sigurinn með þriggja stiga körfu fjórum sekúndum fyrir leikslok. „Kristi er frábær leikmaður og hún vissi það vel að hún var ekki búin að gera vel í síðustu tveimur leikjum. Hún gerði vel í dag og ég sé ekki eftir því að hafa fengið hana til landsins," sagði Jón Halldór. „Hamarsliðið er rosalega vel mannað og þær eru með mjög góðan Pólverja sem er svakalega inn í teig og það er ekki hægt að eiga við hana. Hún skorar liggur við þegar henni dettur það í hug. Ef þú tekur pappírinn og berð okkar lið saman við Hamarsliðið þá er algjörlega klárt að þær eru betri á pappírunum. Við vissum alltaf að þetta yrði mjög erfitt," sagði Jón Halldór. „Planið var alltaf að vinna þennan leik en ekki fyrsta leikinn. Það gekk upp sem betur fer. Þetta er alls ekki búið og langt í frá. Ef ég þekki Ágúst Björgvinsson rétt þá á hann eftir að stilla strengina hjá sínu liði fyrir næsta leik," segir Jón Halldór lið hans kemst í lokaúrslitin með sigri í fjórða leiknum á sunnudaginn. „Við þurfum að vinna einn leik í Hveragerði til þess að eiga möguleika á því að vinna. Við við töldum að þetta væri leikurinn til þess að vinna. Það heppnaðist sem betur fer. Nú er þetta í okkar höndum," sagði Jón Halldór.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira