Valentino yngir upp 5. nóvember 2010 13:00 Pífur og blúndur voru einkar áberandi í fatnaði Piccioli og Chiuri. Tvíeykið Pier Paolo Piccioli og Maria Grazia Chiuri hefur heillað tískuheiminn upp úr skónum að undanförnu en þau hanna undir merkjum tískurisans Valentino. Á síðustu tískusýningu sinni í París nýverið sýndu þau flíkur fyrir vor og sumar 2011. Þar undirstrikuðu þau þá nýju stefnu sem þau hafa markað fyrir tískuhúsið. Ætlunarverk þeirra virðist hafa tekist en yngri konur hafa nú fallið fyrir hinum klassíska Valentino. Klassískt en þó nýstárlegt og unglegt.Settlegur kjóll með mjóu belti.Ætlunarverk Valentino hefur heppnast en með ráðningu Piccioli og Chiuri hefur hann náð til yngri markhóps.Settlegur jakki með pífum við flottar stuttbuxur.Einkar margbrotinn útsaumur og vandaður saumaskapur vakti athygli. Svartur skyrtukjóll, pífum skreyttur. Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Tvíeykið Pier Paolo Piccioli og Maria Grazia Chiuri hefur heillað tískuheiminn upp úr skónum að undanförnu en þau hanna undir merkjum tískurisans Valentino. Á síðustu tískusýningu sinni í París nýverið sýndu þau flíkur fyrir vor og sumar 2011. Þar undirstrikuðu þau þá nýju stefnu sem þau hafa markað fyrir tískuhúsið. Ætlunarverk þeirra virðist hafa tekist en yngri konur hafa nú fallið fyrir hinum klassíska Valentino. Klassískt en þó nýstárlegt og unglegt.Settlegur kjóll með mjóu belti.Ætlunarverk Valentino hefur heppnast en með ráðningu Piccioli og Chiuri hefur hann náð til yngri markhóps.Settlegur jakki með pífum við flottar stuttbuxur.Einkar margbrotinn útsaumur og vandaður saumaskapur vakti athygli. Svartur skyrtukjóll, pífum skreyttur.
Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira