Jón Ásgeir ekki kallaður fyrir rannsóknarnefndina 14. janúar 2010 15:38 Jón Ásgeir í réttarsal. Mynd úr safni. Útrásavíkingurinn Jón Ásgeir Jóhannesson hefur ekki verið kallaður til skýrslutöku hjá rannsóknarnefnd Alþingi samkvæmt bloggi Sölva Tryggvasonar, fjölmiðlamanns. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Bjarni Ármannsson, fyrrum bankastjóri Glitnis, ekki heldur verið kallaður fyrir nefndina. Jón Ásgeir var stjórnarformaður FL Group, stærsta hluthafa Glitnis. Samkvæmt blogginu hans Sölva þá óskaði Jón Ásgeir eftir að koma upplýsingum um bankann til rannsóknarnefndarinnar. Sjálfur sat hann ekki í stjórn bankans. Vísir greindi frá því um helgina að Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, hefði verið kallaður til skýrslutöku á föstudaginn í síðustu viku. Það var tveimur dögum eftir að fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því að Björgólfur hefði ekki verið kallaður fyrir nefndina. Þá hefur Björgólfur Thor Björgólfsson, viðskiptamaður, ekki heldur verið kallaður fyrir nefndina. Skýrsla rannsóknarnefndarinnar á að koma út 1. febrúar að öllu óbreyttu. Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Björgólfur bar vitni eftir fréttaflutning Stöðvar 2 Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, bar vitni hjá rannsóknarnefnd Alþingis á síðasta föstudag, tveimur dögum eftir fréttaflutning Stöðvar 2 um að hann hefði ekki verið boðaður til yfirheyrslu af nefndinni. 10. janúar 2010 14:29 Rannsóknarnefnd gefur ekkert upp um andmælakostinn Rannsóknarnefnd Alþingis gefur ekki upp hvenær þeim sem fjallað er um í skýrslu nefndarinnar og talið er að hafi orðið á mistök eða orðið uppvísir af mistökum í starfi verður gefinn kostur á að andmæla því sem sagt er um þá. 6. janúar 2010 13:30 Kjartan ekki kallaður fyrir Rannsóknarnefndina Endurskoðunarnefnd gamla Landsbankans sem bar lögum samkvæmt að ganga úr skugga um að nægjanlegt eftirlit væri með Icesave og rekstri bankans hefur ekki verið boðuð í yfirheyrslu hjá Rannsóknarnefnd Alþingis. Í endurskoðunarnefndinni sátu Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, Þorgeir Baldursson í Odda og Andri Sveinsson, fjármálastjóri hjá Novator. 7. janúar 2010 18:39 Björgólfsfeðgar ekki kallaðar fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis Hvorki Björgólfur Guðmundsson né Björgólfur Thor Björgólfsson hafa verið kallaðir fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið. Björgólfur eldri mun hafa sent nefndinni gögn að eigin frumkvæði en þeir hafa hvorugir verið yfirheyrðir í tengslum við rannsóknina á aðdraganda og orsökum bankahrunsins. 6. janúar 2010 18:38 Mest lesið Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent „Ég vaknaði alltaf með móral og leið aldrei vel“ Atvinnulíf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira
Útrásavíkingurinn Jón Ásgeir Jóhannesson hefur ekki verið kallaður til skýrslutöku hjá rannsóknarnefnd Alþingi samkvæmt bloggi Sölva Tryggvasonar, fjölmiðlamanns. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Bjarni Ármannsson, fyrrum bankastjóri Glitnis, ekki heldur verið kallaður fyrir nefndina. Jón Ásgeir var stjórnarformaður FL Group, stærsta hluthafa Glitnis. Samkvæmt blogginu hans Sölva þá óskaði Jón Ásgeir eftir að koma upplýsingum um bankann til rannsóknarnefndarinnar. Sjálfur sat hann ekki í stjórn bankans. Vísir greindi frá því um helgina að Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, hefði verið kallaður til skýrslutöku á föstudaginn í síðustu viku. Það var tveimur dögum eftir að fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því að Björgólfur hefði ekki verið kallaður fyrir nefndina. Þá hefur Björgólfur Thor Björgólfsson, viðskiptamaður, ekki heldur verið kallaður fyrir nefndina. Skýrsla rannsóknarnefndarinnar á að koma út 1. febrúar að öllu óbreyttu.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Björgólfur bar vitni eftir fréttaflutning Stöðvar 2 Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, bar vitni hjá rannsóknarnefnd Alþingis á síðasta föstudag, tveimur dögum eftir fréttaflutning Stöðvar 2 um að hann hefði ekki verið boðaður til yfirheyrslu af nefndinni. 10. janúar 2010 14:29 Rannsóknarnefnd gefur ekkert upp um andmælakostinn Rannsóknarnefnd Alþingis gefur ekki upp hvenær þeim sem fjallað er um í skýrslu nefndarinnar og talið er að hafi orðið á mistök eða orðið uppvísir af mistökum í starfi verður gefinn kostur á að andmæla því sem sagt er um þá. 6. janúar 2010 13:30 Kjartan ekki kallaður fyrir Rannsóknarnefndina Endurskoðunarnefnd gamla Landsbankans sem bar lögum samkvæmt að ganga úr skugga um að nægjanlegt eftirlit væri með Icesave og rekstri bankans hefur ekki verið boðuð í yfirheyrslu hjá Rannsóknarnefnd Alþingis. Í endurskoðunarnefndinni sátu Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, Þorgeir Baldursson í Odda og Andri Sveinsson, fjármálastjóri hjá Novator. 7. janúar 2010 18:39 Björgólfsfeðgar ekki kallaðar fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis Hvorki Björgólfur Guðmundsson né Björgólfur Thor Björgólfsson hafa verið kallaðir fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið. Björgólfur eldri mun hafa sent nefndinni gögn að eigin frumkvæði en þeir hafa hvorugir verið yfirheyrðir í tengslum við rannsóknina á aðdraganda og orsökum bankahrunsins. 6. janúar 2010 18:38 Mest lesið Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent „Ég vaknaði alltaf með móral og leið aldrei vel“ Atvinnulíf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira
Björgólfur bar vitni eftir fréttaflutning Stöðvar 2 Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, bar vitni hjá rannsóknarnefnd Alþingis á síðasta föstudag, tveimur dögum eftir fréttaflutning Stöðvar 2 um að hann hefði ekki verið boðaður til yfirheyrslu af nefndinni. 10. janúar 2010 14:29
Rannsóknarnefnd gefur ekkert upp um andmælakostinn Rannsóknarnefnd Alþingis gefur ekki upp hvenær þeim sem fjallað er um í skýrslu nefndarinnar og talið er að hafi orðið á mistök eða orðið uppvísir af mistökum í starfi verður gefinn kostur á að andmæla því sem sagt er um þá. 6. janúar 2010 13:30
Kjartan ekki kallaður fyrir Rannsóknarnefndina Endurskoðunarnefnd gamla Landsbankans sem bar lögum samkvæmt að ganga úr skugga um að nægjanlegt eftirlit væri með Icesave og rekstri bankans hefur ekki verið boðuð í yfirheyrslu hjá Rannsóknarnefnd Alþingis. Í endurskoðunarnefndinni sátu Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, Þorgeir Baldursson í Odda og Andri Sveinsson, fjármálastjóri hjá Novator. 7. janúar 2010 18:39
Björgólfsfeðgar ekki kallaðar fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis Hvorki Björgólfur Guðmundsson né Björgólfur Thor Björgólfsson hafa verið kallaðir fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið. Björgólfur eldri mun hafa sent nefndinni gögn að eigin frumkvæði en þeir hafa hvorugir verið yfirheyrðir í tengslum við rannsóknina á aðdraganda og orsökum bankahrunsins. 6. janúar 2010 18:38