Annað markalausa jafntefli Liverpool í röð í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2010 19:00 David Ngog og Salvatore Aronica í baráttu um boltann í leiknum í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Napoli og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í Napólí í K-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Þetta varð þriðja jafntefli ítalska liðsins í röð í keppninni og ennfremur annar leikur Liverpool í röð í Evrópudeildinni sem endar með markalausu jafntefli. Leikur Liverpool var betri heldur en í undanförnum leikjum þrátt fyrir að liðið léki án lykilmanna eins og Steven Gerrard og Fernando Torres sem hvíldu sig heima í Liverpool. Napoli komst næst því að skora þegar Paul Konchesky bjargaði á marklínu frá Marek Hamsik á lokasekúndum fyrri hálfleiks. Napoli-menn vildu fá dæmt mark en endursýningar í sjónvarpi sýndu að marklínudómarinn hafði rétt fyrir sér. Ryan Babel fékk besta færi Liverpool undir lok leiksins eftir flottan undirbúning frá Milan Jovanovic en Morgan De Sanctis, markvörður Napoli varði vel frá honum. Liverpool er áfram í efsta sæti riðilsins sem fimm stig eða tveimur stigum meira en Napoli sem er í 2. sæti. Utrecht er með jafnmörg stig og Napoli en lakari markatölu eftir 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Steaua Búkarest í kvöld. Úrslit og markaskorarar úr leikjum Evrópudeildarinnar sem hófust klukkan 17.05: G-riðill Zenit St. Pétursborg-Hajduk Split 2-0 1-0 Aleksandr Bukharov (25.), 2-0 Danny (68.)Anderlecht-AEK Aþena 3-0 1-0 Moubarek Boussoufa (31.), 2-0 Romelo Lukaku (71.), 3-0 Romelo Lukaku (75.).H-riðillYoung Boys Bern-Odense BK 4-2 1-0 Henri Ntsama (25.), 2-0 Scott Lee Sutter (34.), 2-1 Peter Utaka (48.), 3-1 David Degen (61.), 4-1 Senad Lulic (74.), 4-2 Chris Sørensen (84.). Rúrik Gíslason spilaði fyrstu 72 mínúrunar en fór útaf í stöðunni 3-1.Stuttgart-Getafe CF 1-0 1-0 Ciprian Marica (29.)I-riðillMetalist Kharkiv-Sampdoria 2-1 0-1 Vladimir Koman (32.), 1-1 Taison (38.), 2-1 Cleiton Xavier (73.).Debreceni-Psv Eindhoven 1-2 1-0 Mirsad Mijadinoski (35.), 1-1 Orlando Engelaar (40.), 1-2 Jonathan Reis (66.)J-riðillBorussia Dortmund-Paris ST Germain 1-1 1-0 Nuri Sahin (50.), 1-1 Clément Chantôme (87.) Karpaty Lviv-Sevilla 0-1 0-1 Frederic Kanoute (34.)K-riðillFC Utrecht-Steaua Búkarest 1-1 1-0 Edouard Duplan (60.), 1-1 Sjálfsmark (75.)Napoli-Liverpool FC 0-0L-riðillCska Sofia-Rapid Vín 0-2 0-1 Jan Vennegoor of Hesselink (28.), 0-2 Steffen Hofmann (32.)Besiktas-Porto 1-3 0-1 Falcao (26.), 0-2 Hulk (59.), 0-3 Hulk (78.), 1-3 Bobo (90.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvenna Alberts og allt trylltist Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Sjá meira
Napoli og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í Napólí í K-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Þetta varð þriðja jafntefli ítalska liðsins í röð í keppninni og ennfremur annar leikur Liverpool í röð í Evrópudeildinni sem endar með markalausu jafntefli. Leikur Liverpool var betri heldur en í undanförnum leikjum þrátt fyrir að liðið léki án lykilmanna eins og Steven Gerrard og Fernando Torres sem hvíldu sig heima í Liverpool. Napoli komst næst því að skora þegar Paul Konchesky bjargaði á marklínu frá Marek Hamsik á lokasekúndum fyrri hálfleiks. Napoli-menn vildu fá dæmt mark en endursýningar í sjónvarpi sýndu að marklínudómarinn hafði rétt fyrir sér. Ryan Babel fékk besta færi Liverpool undir lok leiksins eftir flottan undirbúning frá Milan Jovanovic en Morgan De Sanctis, markvörður Napoli varði vel frá honum. Liverpool er áfram í efsta sæti riðilsins sem fimm stig eða tveimur stigum meira en Napoli sem er í 2. sæti. Utrecht er með jafnmörg stig og Napoli en lakari markatölu eftir 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Steaua Búkarest í kvöld. Úrslit og markaskorarar úr leikjum Evrópudeildarinnar sem hófust klukkan 17.05: G-riðill Zenit St. Pétursborg-Hajduk Split 2-0 1-0 Aleksandr Bukharov (25.), 2-0 Danny (68.)Anderlecht-AEK Aþena 3-0 1-0 Moubarek Boussoufa (31.), 2-0 Romelo Lukaku (71.), 3-0 Romelo Lukaku (75.).H-riðillYoung Boys Bern-Odense BK 4-2 1-0 Henri Ntsama (25.), 2-0 Scott Lee Sutter (34.), 2-1 Peter Utaka (48.), 3-1 David Degen (61.), 4-1 Senad Lulic (74.), 4-2 Chris Sørensen (84.). Rúrik Gíslason spilaði fyrstu 72 mínúrunar en fór útaf í stöðunni 3-1.Stuttgart-Getafe CF 1-0 1-0 Ciprian Marica (29.)I-riðillMetalist Kharkiv-Sampdoria 2-1 0-1 Vladimir Koman (32.), 1-1 Taison (38.), 2-1 Cleiton Xavier (73.).Debreceni-Psv Eindhoven 1-2 1-0 Mirsad Mijadinoski (35.), 1-1 Orlando Engelaar (40.), 1-2 Jonathan Reis (66.)J-riðillBorussia Dortmund-Paris ST Germain 1-1 1-0 Nuri Sahin (50.), 1-1 Clément Chantôme (87.) Karpaty Lviv-Sevilla 0-1 0-1 Frederic Kanoute (34.)K-riðillFC Utrecht-Steaua Búkarest 1-1 1-0 Edouard Duplan (60.), 1-1 Sjálfsmark (75.)Napoli-Liverpool FC 0-0L-riðillCska Sofia-Rapid Vín 0-2 0-1 Jan Vennegoor of Hesselink (28.), 0-2 Steffen Hofmann (32.)Besiktas-Porto 1-3 0-1 Falcao (26.), 0-2 Hulk (59.), 0-3 Hulk (78.), 1-3 Bobo (90.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvenna Alberts og allt trylltist Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Sjá meira