Jóhann Gunnar: Þeir brotnuðu saman allt of snemma Stefán Árni Pálsson skrifar 21. október 2010 22:23 Jóhann Gunnar Einarsson. Mynd/Stefán „Þetta var ótrúlegur leikur hjá okkur í kvöld," sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, eftir sigurinn á Val í kvöld. Framarar rústuðu Valsmönnum 40-23 í Safamýrinni í þriðju umferð N1 deild karla. „Leikurinn var jafn á öllum tölum til að byrja með en síðan þegar við vorum komnir nokkrum mörkum yfir þá fann maður neistann hverfa hjá Valsmönnum. Þeir hafa byrjað illa og sjálfstraustið kannski ekki mikið en mér fannst þeir brotna saman allt of snemma," sagði Jóhann. „Við vorum alveg staðráðnir í því að vinna hér í kvöld eftir frekar slæma byrjun hjá okkur. Liðið var alveg brjálað inn í klefa fyrir leikinn og menn hrikalega vel stemmdir. Ég held að það sé ástæðan fyrir svona frábærum leik hjá okkur í kvöld." „Við getum unnið öll lið þegar við spilum svona vörn og fáum upp þessa markvörslu. Það var gríðarlega mikilvægt að sigra hér í kvöld því við máttum alls ekki missa toppliðin lengra frá okkur," sagði Jóhann. Framarar léku frábærlega í kvöld og ef þeir halda áfram að spila svona þá verða þeir til alls líklegir í vetur. „Það er klárt markmið hjá okkur að vera í toppbaráttu og komast inn í úrslitakeppnina," sagði Jóhann Gunnar Einarsson kátur eftir leikinn í kvöld. Olís-deild karla Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira
„Þetta var ótrúlegur leikur hjá okkur í kvöld," sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, eftir sigurinn á Val í kvöld. Framarar rústuðu Valsmönnum 40-23 í Safamýrinni í þriðju umferð N1 deild karla. „Leikurinn var jafn á öllum tölum til að byrja með en síðan þegar við vorum komnir nokkrum mörkum yfir þá fann maður neistann hverfa hjá Valsmönnum. Þeir hafa byrjað illa og sjálfstraustið kannski ekki mikið en mér fannst þeir brotna saman allt of snemma," sagði Jóhann. „Við vorum alveg staðráðnir í því að vinna hér í kvöld eftir frekar slæma byrjun hjá okkur. Liðið var alveg brjálað inn í klefa fyrir leikinn og menn hrikalega vel stemmdir. Ég held að það sé ástæðan fyrir svona frábærum leik hjá okkur í kvöld." „Við getum unnið öll lið þegar við spilum svona vörn og fáum upp þessa markvörslu. Það var gríðarlega mikilvægt að sigra hér í kvöld því við máttum alls ekki missa toppliðin lengra frá okkur," sagði Jóhann. Framarar léku frábærlega í kvöld og ef þeir halda áfram að spila svona þá verða þeir til alls líklegir í vetur. „Það er klárt markmið hjá okkur að vera í toppbaráttu og komast inn í úrslitakeppnina," sagði Jóhann Gunnar Einarsson kátur eftir leikinn í kvöld.
Olís-deild karla Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira