Hamilton vill sögulega sigra 1. september 2010 23:06 Lewis Hamilton var ánægður með sigurinn á hinni sögulegu Spa braut. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton sem vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi ætlar að bæta rós í hnappagatið um aðra helgi, þar sem keppt verður á Monza á Ítalíu. Mótið er eitt fjögurra sem telst sögulegt, ásamt Silverstone, Spa og Mónakó sem hann hefur unnið nú þegar. Allar brautirnar hafa verið notaðar frá fyrstu tíð í Formúlu 1 eða frá árinu 1950. "Ég hef alltaf litið á þessar fjórar brautir sem sérstakar. Fyrir tveimur árum man ég að David Coulthard sagði að hann var stoltur að hafa unnið á þessum brautum þar sem þær hafa sögu og hann fyndi fyrir tengingu við þær", sagði Hamilton í frétt á autsport.com. "Þessir brautir eru mjög sérstakar og maður finnur fyrir sögunni meira en annars staðar. Þess vegna var ég stoltur og ánægður að hafa loks unnið á Spa, því að þetta er risi í íþróttinni og skiptir alla ökumenn máli sem hafa keppt þar." "Ég fer því á Monza á höttunum eftir sigri og pressa áfram í titilslagnum. Bíll okkar ætti að vera góður þar, en það er ekki hægt að taka neinu sem sjálfsögðum hlut", sagði Hamilton. Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton sem vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi ætlar að bæta rós í hnappagatið um aðra helgi, þar sem keppt verður á Monza á Ítalíu. Mótið er eitt fjögurra sem telst sögulegt, ásamt Silverstone, Spa og Mónakó sem hann hefur unnið nú þegar. Allar brautirnar hafa verið notaðar frá fyrstu tíð í Formúlu 1 eða frá árinu 1950. "Ég hef alltaf litið á þessar fjórar brautir sem sérstakar. Fyrir tveimur árum man ég að David Coulthard sagði að hann var stoltur að hafa unnið á þessum brautum þar sem þær hafa sögu og hann fyndi fyrir tengingu við þær", sagði Hamilton í frétt á autsport.com. "Þessir brautir eru mjög sérstakar og maður finnur fyrir sögunni meira en annars staðar. Þess vegna var ég stoltur og ánægður að hafa loks unnið á Spa, því að þetta er risi í íþróttinni og skiptir alla ökumenn máli sem hafa keppt þar." "Ég fer því á Monza á höttunum eftir sigri og pressa áfram í titilslagnum. Bíll okkar ætti að vera góður þar, en það er ekki hægt að taka neinu sem sjálfsögðum hlut", sagði Hamilton.
Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira