Sígandi lukka Schumachers 12. apríl 2010 10:57 Michael Schumacher telur að Mercedes liðið sé á réttri leið. Mynd: Getty Images Michael Schumacher hjá Mercedes vann á Sjanghæ brautinni í Kína, síðast þegar hann keppti þar árið 2006. Nú mætir hann þremur árum síðar, en er aðeins í tíunda sæti í stigamótinu, eftir heldur brösótt gengi vegna tæknilegra vandamála í tvígang. Framvængur brotnaði í árekstri í upphafi í Ástralíu og afturfjöðrun bílaði í bíl Schumachers í Malasíu. "Það er mikill stuðningur við Mercedes Benz í Kína og það er því spennandi mót framundan í Sjanghæ um næstu helgi. Ég er viss um að áhorfendur verða ekki fyrir vonbrigðum", segir Schumacher um næstu keppni. "Við vorum á réttu róli í Malasíu og kannski vex okkur ásmeginn í Sjanghæ. Mig hlakkar til mótsins og nýt þess að keppa á ný. Mér hefur ekki gengið vel í síðustu tveimur mótum, en veit afhverju. Ég veit um hvað Formúlu 1 snýst og tel að allt sé á réttri leið. Maður getur bara bætt sig skref fyrir skref og ég er sannfærður um að það er að gerast", sagði Schumacher. Það má til sanns vegar færa því Nico Rosberg félagi Schumachers náði öðru sæti í síðustu keppni á Mercedes. "Það var frábært að komast á verðlaunapall með liðinu í Malasíu og ég hlakka til að ná góðum árangri í Kína um næstu helgi", sagði Rosberg. Hann telur að kaldara verði í veðri en í síðustu þremur mótum á brautinni í Sjanghæ, sem býður að hans mati upp á framúrakstur á tveimur beinum köflum brautarinnar. Þá segir hann háhraðabeygjur brautarinnar skemmtilegar viðfangs. Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Michael Schumacher hjá Mercedes vann á Sjanghæ brautinni í Kína, síðast þegar hann keppti þar árið 2006. Nú mætir hann þremur árum síðar, en er aðeins í tíunda sæti í stigamótinu, eftir heldur brösótt gengi vegna tæknilegra vandamála í tvígang. Framvængur brotnaði í árekstri í upphafi í Ástralíu og afturfjöðrun bílaði í bíl Schumachers í Malasíu. "Það er mikill stuðningur við Mercedes Benz í Kína og það er því spennandi mót framundan í Sjanghæ um næstu helgi. Ég er viss um að áhorfendur verða ekki fyrir vonbrigðum", segir Schumacher um næstu keppni. "Við vorum á réttu róli í Malasíu og kannski vex okkur ásmeginn í Sjanghæ. Mig hlakkar til mótsins og nýt þess að keppa á ný. Mér hefur ekki gengið vel í síðustu tveimur mótum, en veit afhverju. Ég veit um hvað Formúlu 1 snýst og tel að allt sé á réttri leið. Maður getur bara bætt sig skref fyrir skref og ég er sannfærður um að það er að gerast", sagði Schumacher. Það má til sanns vegar færa því Nico Rosberg félagi Schumachers náði öðru sæti í síðustu keppni á Mercedes. "Það var frábært að komast á verðlaunapall með liðinu í Malasíu og ég hlakka til að ná góðum árangri í Kína um næstu helgi", sagði Rosberg. Hann telur að kaldara verði í veðri en í síðustu þremur mótum á brautinni í Sjanghæ, sem býður að hans mati upp á framúrakstur á tveimur beinum köflum brautarinnar. Þá segir hann háhraðabeygjur brautarinnar skemmtilegar viðfangs.
Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn