Cristiano Ronaldo: Átti ekki að fá rautt fyrir að nefbrjóta hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2010 11:00 Hér sést atvikið þegar Cristiano Ronaldo brýtur nef Patrick Mtiliga. Mynd/AFP Cristiano Ronaldo baðst afsökunar á því að nefbrjóta Patrick Mtiliga, varnarmann Malaga, í spænsku úrvalsdeildinni í gær en þó ekki fyrr en eftir leikinn. Ronaldo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Real Madrid en var síðan rekinn útaf fyrir að því virtist greinilegt olnbogaskot tuttugu mínútum fyrir leikslok. „Fólk sem horfir á og skilur fótbolta veit að ég er alltaf að reyna að spila fótbolta. Rauða spjaldið var skandall og ég bara skila það ekki," sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn en lék mikinn píslarvott inn á vellinum eftir að hann fékk rauða spjaldið. Í endursýningu af atvikinu lítur þó út fyrir það að Ronaldo hafi gefið Mtiliga olnbogaskot í andlitið og þær sjónvarpsmyndir voru ekki að hjálpa Portúgalanum eða það að dómari leiksins var í frábærri aðstöðu til að meta atvikið eða aðeins nokkrum metrum frá. „Ég fór niður í búningsherbergi Malaga-manna og baðst afsökunar og hann skyldi það sem gerðist. Ég veit að það sáu allir blóð í sjónvarpinu en ég var bara að reyna aðlosa mig. Ég myndi aldrei reyna að meiða einhvern," sagði Ronaldo. Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid kom Ronaldo til varnar. „Dómarar verða að reyna að átta sig á því hverjir eru að reyna að spila fótbolta og hverjir eru að reyna að koma í veg fyrir að fótbolti sé spilaður. Cristiano vill spila fótbolta og þegar leikmaður heldur honum þá reynir hann að losa sig. Aðrir henda sér niður og reyna að fiska aukaspyrnu," sagði Pellegrini. Spænski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Cristiano Ronaldo baðst afsökunar á því að nefbrjóta Patrick Mtiliga, varnarmann Malaga, í spænsku úrvalsdeildinni í gær en þó ekki fyrr en eftir leikinn. Ronaldo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Real Madrid en var síðan rekinn útaf fyrir að því virtist greinilegt olnbogaskot tuttugu mínútum fyrir leikslok. „Fólk sem horfir á og skilur fótbolta veit að ég er alltaf að reyna að spila fótbolta. Rauða spjaldið var skandall og ég bara skila það ekki," sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn en lék mikinn píslarvott inn á vellinum eftir að hann fékk rauða spjaldið. Í endursýningu af atvikinu lítur þó út fyrir það að Ronaldo hafi gefið Mtiliga olnbogaskot í andlitið og þær sjónvarpsmyndir voru ekki að hjálpa Portúgalanum eða það að dómari leiksins var í frábærri aðstöðu til að meta atvikið eða aðeins nokkrum metrum frá. „Ég fór niður í búningsherbergi Malaga-manna og baðst afsökunar og hann skyldi það sem gerðist. Ég veit að það sáu allir blóð í sjónvarpinu en ég var bara að reyna aðlosa mig. Ég myndi aldrei reyna að meiða einhvern," sagði Ronaldo. Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid kom Ronaldo til varnar. „Dómarar verða að reyna að átta sig á því hverjir eru að reyna að spila fótbolta og hverjir eru að reyna að koma í veg fyrir að fótbolti sé spilaður. Cristiano vill spila fótbolta og þegar leikmaður heldur honum þá reynir hann að losa sig. Aðrir henda sér niður og reyna að fiska aukaspyrnu," sagði Pellegrini.
Spænski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira