GOAL, nýtt tímarit um fótbolta, kom út í dag en það fjallar um allt sem tengist fótboltanum, hvort sem það er enski, spænski, ítalski eða íslenski boltinn. Þetta er eina íslenska fótboltablaðið á markaðnum.
Blaðið er stútfullt af skemmtilegu efni og fastir þættir eru meðal annars viðtöl við erlendar og heimsfrægar fótboltastjörnur sem og íslenskar, plaköt, Topp 15 listinn, Enska deildin, Goðsögnin, Njósnarinn, Heimsboltinn, Boltabrot og svo margt fleira.
Meðal efnis í frysta blaðinu er meðal annars umfjöllun um Lionel Messi, fimmtán bestu „target" framherjana og viðtal við Ingólf Sigurðsson, vonarstjörnu Íslands.
Nýtt tímarit um fótbolta á íslensku - Goal kom út í dag
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið

Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“
Íslenski boltinn

Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna
Enski boltinn

Fullorðnir menn grétu á Ölveri
Enski boltinn


Bruno segist gera hlutina á sinn hátt
Enski boltinn


Allt klárt fyrir úrslitakeppnina
Körfubolti



Aron tekur við landsliði Kúveits
Handbolti