Vinnie Jones í blóðugum slagsmálum í Vegas 26. apríl 2010 10:00 Vinnie Jones er ekki að slást í fyrsta skipti. Hér er hann leiddur út úr réttarsal eftir dóm vegna árásar á farþega í flugvél fyrir sjö árum. Breski leikarinn Vinnie Jones og landi hans, boxarinn Tamer Hassan, slógust heiftarlega á veitingastað í Las Vegas á laugardaginn. Slagsmálin bárust um staðinn og fram í anddyri og var Vinnie Jones alblóðugur eftir þau. Vinnie og Hassan hafa eldað grátt silfur að undanförnu. Leikarinn bauð boxaranum og konu hans í áramótafagnað heima hjá sér fyrir nokkrum mánuðum en rak þau síðan á dyr með látum. Þegar hann sá boxarann á staðnum á laugardag rölti hann yfir á borðið hans og samdi um frið. Stuttu seinna rölti boxarinn yfir til Vinnie en þá var annað uppi á teningnum. Vinnie sló til hans og upp úr sauð. Kapparnir neyðast til að ná sáttum nokkuð fljótt þar sem þeir eiga að leika saman í kvikmyndinni Blood nú í vikunni. Lögfræðingur Hassan sagði skjólstæðing sinn hafa neyðst til að verja sig gegn ótilefnislausri árás Vinnie Jones og að hann væri nokkuð illa leikinn. Sjálfur segir Vinnie þetta ekki hafa verið neitt mál. „Við Tamer rifumst aðeins og slógumst eins og strákar gera þegar þeir fá sér drykk um helgar," sagði hann við breska blaðið The Sun. Lífið Menning Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Breski leikarinn Vinnie Jones og landi hans, boxarinn Tamer Hassan, slógust heiftarlega á veitingastað í Las Vegas á laugardaginn. Slagsmálin bárust um staðinn og fram í anddyri og var Vinnie Jones alblóðugur eftir þau. Vinnie og Hassan hafa eldað grátt silfur að undanförnu. Leikarinn bauð boxaranum og konu hans í áramótafagnað heima hjá sér fyrir nokkrum mánuðum en rak þau síðan á dyr með látum. Þegar hann sá boxarann á staðnum á laugardag rölti hann yfir á borðið hans og samdi um frið. Stuttu seinna rölti boxarinn yfir til Vinnie en þá var annað uppi á teningnum. Vinnie sló til hans og upp úr sauð. Kapparnir neyðast til að ná sáttum nokkuð fljótt þar sem þeir eiga að leika saman í kvikmyndinni Blood nú í vikunni. Lögfræðingur Hassan sagði skjólstæðing sinn hafa neyðst til að verja sig gegn ótilefnislausri árás Vinnie Jones og að hann væri nokkuð illa leikinn. Sjálfur segir Vinnie þetta ekki hafa verið neitt mál. „Við Tamer rifumst aðeins og slógumst eins og strákar gera þegar þeir fá sér drykk um helgar," sagði hann við breska blaðið The Sun.
Lífið Menning Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira