Viðskiptablaðið jákvæðast í garð Landsbankans 12. apríl 2010 14:16 Nokkur dagblöð, sem birtust alla jafna jákvæðar fréttir af fjármálageiranum á árunum 2006 til 2008. Allir fjölmiðlar landsins voru nokkuð jákvæðir í umfjöllun sinni um banka og fjármálafyrirtæki á árabilinu 2006 til 2008. Sumir voru þó jákvæðari en aðrir. Á móti hverri neikvæðri frétt Viðskiptablaðsins um Landsbankans birtust 55 neikvæðar. Viðskiptablaðið var jákvæðast í garð fjármálafyrirtækja en DV neikvæðast. Jákvæðni fjölmiðla einkenndist ekki við þá íslensku heldur fengu íslensk fjármálafyrirtæki heldur góða umfjöllun í erlendum blöðum og tímaritum. Þetta kemur fram í viðauka við skýslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið. Í viðaukanum, sem tekur á umfjöllun fjölmiðla hér á landi kemur fram að þrír stærstu prentmiðlarnir hafi skorið sig úr í háum jákvæðnisstuðli. Þar blasi við að Viðskiptablaðið hafi verið mun jákvæðara í garð fyrirtækjanna en aðrir fjölmiðlar. Morgunblaðið var næstjákvæðast í garð banka og fjármálafyrirtækja á árunum sem um ræðir, að því er fram kemur í viðaukanum. Meðaljákvæðnisstuðull Morgunblaðsins er 0,78 á móti 0,9 hjá Viðskiptablaðinu. Fréttablaðið fylgdi fast á hæla Morgunblaðsins með stuðulinn 0,77 en Fréttastofa Sjónvarps var þar á eftir með stuðulinn 0,65. Neikvæðustu fréttirnar birtust í DV, sem var með jákvæðnismeðaltalið 0,28. Á eftir fylgdi Stöð 2 með stuðulinn 0,61 og Blaðið/24 stundir með stuðulinn 0,62. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Allir fjölmiðlar landsins voru nokkuð jákvæðir í umfjöllun sinni um banka og fjármálafyrirtæki á árabilinu 2006 til 2008. Sumir voru þó jákvæðari en aðrir. Á móti hverri neikvæðri frétt Viðskiptablaðsins um Landsbankans birtust 55 neikvæðar. Viðskiptablaðið var jákvæðast í garð fjármálafyrirtækja en DV neikvæðast. Jákvæðni fjölmiðla einkenndist ekki við þá íslensku heldur fengu íslensk fjármálafyrirtæki heldur góða umfjöllun í erlendum blöðum og tímaritum. Þetta kemur fram í viðauka við skýslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið. Í viðaukanum, sem tekur á umfjöllun fjölmiðla hér á landi kemur fram að þrír stærstu prentmiðlarnir hafi skorið sig úr í háum jákvæðnisstuðli. Þar blasi við að Viðskiptablaðið hafi verið mun jákvæðara í garð fyrirtækjanna en aðrir fjölmiðlar. Morgunblaðið var næstjákvæðast í garð banka og fjármálafyrirtækja á árunum sem um ræðir, að því er fram kemur í viðaukanum. Meðaljákvæðnisstuðull Morgunblaðsins er 0,78 á móti 0,9 hjá Viðskiptablaðinu. Fréttablaðið fylgdi fast á hæla Morgunblaðsins með stuðulinn 0,77 en Fréttastofa Sjónvarps var þar á eftir með stuðulinn 0,65. Neikvæðustu fréttirnar birtust í DV, sem var með jákvæðnismeðaltalið 0,28. Á eftir fylgdi Stöð 2 með stuðulinn 0,61 og Blaðið/24 stundir með stuðulinn 0,62.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira