Mourinho: Við vorum miklu betri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2010 22:38 Mourinho gefur skipanir í kvöld. Jose Mourinho sýndi stuðningsmönnum Chelsea þá virðingu að fagna ekki inn á vellinum eftir að Inter skellti Chelsea á Stamford Bridge í Meistaradeildinni í kvöld. Mourinho hljóp í átt að búningsklefa rétt áður en flautað var til leiksloka en hann viðurkenndi að hafa fagnað er þangað var komið. „Ég fagnaði vel og innilega í klefanum. Þetta var risastór sigur fyrir mitt lið," sagði Mourinho. „Ég hef sagt það áður að ég er fagmaður. Ég elska Chelsea, elska þennan völl, elska þetta fólk en er fagmaður að sinna mínu starfi. Hver veit nema ég þjálfi annað enskt lið síðar og komi aftur hingað sem andstæðingur," sagði Portúgalinn við Sky Sports. „Mér fannst við vera miklu betri í leiknum. Þetta var ekki spurning um taktík heldur viðhorf. Chelsea var mikið að svekkja sig sem gerist oft þegar lið er yfirspilað. Strákarnir mínir byrjuðu síðari hálfleikinn á stórkostlegan hátt. „Við vorum einfaldlega miklu betri. Chelsea er frábært lið og það vita allir. Við vissum þess vegna að við yrðum að hafa boltann hjá okkur, annars ættum við ekki möguleika. Allir í mínu liði áttu magnaðan leik. Þetta var næstum fullkomin frammistaða. Við vorum betra liðið," sagði Mourinho en hvað með framhaldið? „Ég hef lært að við getum unnið öll lið því Chelsea er frábært lið. Chelsea er eitt besta lið heims. Við getum unnið á öllum útivöllum en það eru átta góð lið eftir í keppninni og við gætum hæglega tapað fyrir þeim öllum." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira
Jose Mourinho sýndi stuðningsmönnum Chelsea þá virðingu að fagna ekki inn á vellinum eftir að Inter skellti Chelsea á Stamford Bridge í Meistaradeildinni í kvöld. Mourinho hljóp í átt að búningsklefa rétt áður en flautað var til leiksloka en hann viðurkenndi að hafa fagnað er þangað var komið. „Ég fagnaði vel og innilega í klefanum. Þetta var risastór sigur fyrir mitt lið," sagði Mourinho. „Ég hef sagt það áður að ég er fagmaður. Ég elska Chelsea, elska þennan völl, elska þetta fólk en er fagmaður að sinna mínu starfi. Hver veit nema ég þjálfi annað enskt lið síðar og komi aftur hingað sem andstæðingur," sagði Portúgalinn við Sky Sports. „Mér fannst við vera miklu betri í leiknum. Þetta var ekki spurning um taktík heldur viðhorf. Chelsea var mikið að svekkja sig sem gerist oft þegar lið er yfirspilað. Strákarnir mínir byrjuðu síðari hálfleikinn á stórkostlegan hátt. „Við vorum einfaldlega miklu betri. Chelsea er frábært lið og það vita allir. Við vissum þess vegna að við yrðum að hafa boltann hjá okkur, annars ættum við ekki möguleika. Allir í mínu liði áttu magnaðan leik. Þetta var næstum fullkomin frammistaða. Við vorum betra liðið," sagði Mourinho en hvað með framhaldið? „Ég hef lært að við getum unnið öll lið því Chelsea er frábært lið. Chelsea er eitt besta lið heims. Við getum unnið á öllum útivöllum en það eru átta góð lið eftir í keppninni og við gætum hæglega tapað fyrir þeim öllum."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira