Ferrari sektað um 12,2 miljónir fyrir að skaða ímynd Formúlu 1 25. júlí 2010 16:48 Fernando Alonso á Hockenheim í dag. Myhnd: Getty Images FIA sektaði í dag Ferari fyrir að brjóta reglur um liðsskipanir í Formúlu 1 og að setja svartan blett á íþróttina með ákvörðun sinni um að hleypa Fernando Alonso framúr Felipe Massa í keppninni í Hockenheim í dag. Þá verður málið tekið fyrir síðar af alheims akstursíþróttaráðinu og spurning hvort Ferrari fær frekari refsingu vegna atviksins. Ferrari var gert að greiða 100.000 dali í sekt eða liðlega 12.2 miljónis íslenskra króna. Dómarar mótsins ræddu við Stefano Domenicali, Massimo Rivola, Alonso og Massa eftir keppnina og úrskurðuðu að reglur hefðu verið brotnar um banni á liðsskipunum og enn frekar aðra reglu sem segir að menn verða að gæta sóma í hvívetna gagnvart íþróttinni. Dómarar töldu atferli Ferrari skaða ímynd Formúlu 1. Alonso taldi að hann og Massa hefðu gert sitt besta fyrir liðið sitt og að þeir væru fagmenn. Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA sektaði í dag Ferari fyrir að brjóta reglur um liðsskipanir í Formúlu 1 og að setja svartan blett á íþróttina með ákvörðun sinni um að hleypa Fernando Alonso framúr Felipe Massa í keppninni í Hockenheim í dag. Þá verður málið tekið fyrir síðar af alheims akstursíþróttaráðinu og spurning hvort Ferrari fær frekari refsingu vegna atviksins. Ferrari var gert að greiða 100.000 dali í sekt eða liðlega 12.2 miljónis íslenskra króna. Dómarar mótsins ræddu við Stefano Domenicali, Massimo Rivola, Alonso og Massa eftir keppnina og úrskurðuðu að reglur hefðu verið brotnar um banni á liðsskipunum og enn frekar aðra reglu sem segir að menn verða að gæta sóma í hvívetna gagnvart íþróttinni. Dómarar töldu atferli Ferrari skaða ímynd Formúlu 1. Alonso taldi að hann og Massa hefðu gert sitt besta fyrir liðið sitt og að þeir væru fagmenn.
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira