Víkingar ætla sér rakleiðis upp í N1-deild karla í handbolta næsta vetur. Þeir fengu liðsstyrk í vikunni þegar Brynjar Hreggviðsson samdi að nýju við félagið.
Byrnjar kemur frá HK en hann er uppalinn í Víkinni.
Þá hefur félagið einni samið við Heiðar Örn Arnarson og endurnýjað samninga við Kristinn Guðmundsson, Jóhann Reyni Gunnlaugsson, Hermann Jóhannsson, Sigurð Örn Karlsson, Brynjar Loftsson og Jón Árna Traustason.
Víkingar fá liðsstyrk í 1. deildinni í handbolta
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið

Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila
Enski boltinn

Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“
Íslenski boltinn

Chelsea meistari sjötta árið í röð
Enski boltinn




Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM
Enski boltinn


Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn

Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn