Schmacher hefur trú á Mercedes 2011 16. ágúst 2010 17:28 Michael Schumacher hefur ekki gengið sérlega vel á árinu. Mynd: Getty Images Jafnvel þó Mercedes hefur ekki náð verðlaunasæti í mótum ársins, þá er Michael Schumacher þess fullviss að liðið verður öflugr árið 2011. Nico Rosberg hefur þrívegis náð á verðlaunapall í Formúlu 1 mótum ársins, en Schumacher hefur tvívegis náð fjórða sæti. Ross Brawn segir að Mercedes muni setja þunga á þróunarvinnu fyrir næsta ári, þegar sumarfríum lýkur í ágúst. "Staðreyndi er sú að mér líður vel með stöðuna og við erum á leið í rétta átt og verðum í titilslag á næsta ári. Samstarf tæknimanna, mín og Nico Rosberg gengur mjög vel. Bíllinn sem við erum að aka núna er í raun afbrigði bíls síðasta árs. Bíllinn er ekki sem útfærður og verðum að gæta þess að slíkt gerist ekki aftur á næst ári", sagði Schumacher. Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jafnvel þó Mercedes hefur ekki náð verðlaunasæti í mótum ársins, þá er Michael Schumacher þess fullviss að liðið verður öflugr árið 2011. Nico Rosberg hefur þrívegis náð á verðlaunapall í Formúlu 1 mótum ársins, en Schumacher hefur tvívegis náð fjórða sæti. Ross Brawn segir að Mercedes muni setja þunga á þróunarvinnu fyrir næsta ári, þegar sumarfríum lýkur í ágúst. "Staðreyndi er sú að mér líður vel með stöðuna og við erum á leið í rétta átt og verðum í titilslag á næsta ári. Samstarf tæknimanna, mín og Nico Rosberg gengur mjög vel. Bíllinn sem við erum að aka núna er í raun afbrigði bíls síðasta árs. Bíllinn er ekki sem útfærður og verðum að gæta þess að slíkt gerist ekki aftur á næst ári", sagði Schumacher.
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira