Heidfeld ráðinn þróunarökumaður Pirelli 17. ágúst 2010 09:53 Nick Heidfeld hefur verið varaökumaður Mercedes. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Nick Heidfeld verður sérstakur þróunarökumaður Pirelli dekkjaframleiðandans í ár, en fyrirtækið mun sjá um dekkjamál í Formúlu 1 á næsta ári í stað Bridgestone. Heidfeld hefur verið varaökumaður Mercedes, en hefur verið leystur undan samningi til að geta sinnt Pirelli. Ross Brawn segir það til hagsbóta fyrir Pirelli að Heidfeld starfi fyrir liðið og til hagsbóta fyrir íþróttina vegna reynslu hans og getu. Heidfeld kvaðst þakklátur yfirmönnum Mercedes að gefa honum tækifæri til að vinna með Pirelli, en Formúlu 1 bíll frá Toyota er notaður við prófanir fyrirtækisins. "Liðið hefur alltaf sagt að það myndi ekki standa í vegi fyrir mér, ef svona tækifæri kæmi upp. Ég hef notið þess að vera með Mercedes og gaman að gaman að getea unnið meistaraliðinu (Brawn) og ég óska liðinu alls hins besta", sagði Heidfeld í tilkynninu frá Mercedes. Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjinn Nick Heidfeld verður sérstakur þróunarökumaður Pirelli dekkjaframleiðandans í ár, en fyrirtækið mun sjá um dekkjamál í Formúlu 1 á næsta ári í stað Bridgestone. Heidfeld hefur verið varaökumaður Mercedes, en hefur verið leystur undan samningi til að geta sinnt Pirelli. Ross Brawn segir það til hagsbóta fyrir Pirelli að Heidfeld starfi fyrir liðið og til hagsbóta fyrir íþróttina vegna reynslu hans og getu. Heidfeld kvaðst þakklátur yfirmönnum Mercedes að gefa honum tækifæri til að vinna með Pirelli, en Formúlu 1 bíll frá Toyota er notaður við prófanir fyrirtækisins. "Liðið hefur alltaf sagt að það myndi ekki standa í vegi fyrir mér, ef svona tækifæri kæmi upp. Ég hef notið þess að vera með Mercedes og gaman að gaman að getea unnið meistaraliðinu (Brawn) og ég óska liðinu alls hins besta", sagði Heidfeld í tilkynninu frá Mercedes.
Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira