Er Real tilbúið að eyða 183 milljónum evra í Rooney, Milito og Maicon? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2010 10:00 Það reyna nánast allir blaðamenn á Spáni komast að því hvaða leikmenn Mourinho ætlar að fá til Real. Mynd/AP Það er búið að vera mikið um vangaveltur í enskum og spænskum fjölmiðlum yfir hver munu verða næstu skref hjá Jose Mourinho í að setja saman nýtt meistaralið hjá Real Madrid. Mourinho hefur ekki viljað segja neitt en þrír leikmenn eru sagðir vera mjög ofarlega á listanum hjá honum. Florentino Perez, forseti Real Madrid, eyddi gríðarlegum fjárhæðum í menn eins og Cristiano Ronaldo, Kaka og Karim Benzema í fyrrasumar en fjölmiðlamenn á Spáni búast alveg eins við að hann eyði einnig miklu í sumar jafnvel 183 milljónum evra í þrjá leikmenn. Wayne Rooney er langefstur á blaði á óskalistanum og þó að enginn hafi búist við því að Real væri tilbúið að eyða 90 milljónum evra í Cristiano Ronaldo í fyrra þá hefur verið skrifað um það að Florentino gæti verið tilbúinn að borga 113 milljónir evra fyrir Rooney. Manchester United glímir við miklar skuldir og þó svo að eigendum félagsins myndi lítast vel á slíkt tilboð þá er erfitt að sjá Alex Ferguson samþykkja það að missa enn eina súper-stjörnuna frá liðinu. Ítalska blaðið Corriere dello Sport sagði frá miklum áhuga Internazionale Milan á Fernando Torres í gærog verði spænski landsliðsframherjinn keyptur þangað þá er farið að þrengjast um Argentínumanninn Diego Milito. Jose Mourinho hefur samkvæmt spænskum fjölmiðlum mikinn áhuga á að fá til sín Diego Milito og Maicon frá Inter og er talað um að Real gæti borgað ítalska liðinu 70 milljónir evra fyrir þá báða. Nú er bara að bíða og sjá hvort eitthvað sé til í þessum skrifum spænsku, ítölsku og ensku blaðanna. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Sjá meira
Það er búið að vera mikið um vangaveltur í enskum og spænskum fjölmiðlum yfir hver munu verða næstu skref hjá Jose Mourinho í að setja saman nýtt meistaralið hjá Real Madrid. Mourinho hefur ekki viljað segja neitt en þrír leikmenn eru sagðir vera mjög ofarlega á listanum hjá honum. Florentino Perez, forseti Real Madrid, eyddi gríðarlegum fjárhæðum í menn eins og Cristiano Ronaldo, Kaka og Karim Benzema í fyrrasumar en fjölmiðlamenn á Spáni búast alveg eins við að hann eyði einnig miklu í sumar jafnvel 183 milljónum evra í þrjá leikmenn. Wayne Rooney er langefstur á blaði á óskalistanum og þó að enginn hafi búist við því að Real væri tilbúið að eyða 90 milljónum evra í Cristiano Ronaldo í fyrra þá hefur verið skrifað um það að Florentino gæti verið tilbúinn að borga 113 milljónir evra fyrir Rooney. Manchester United glímir við miklar skuldir og þó svo að eigendum félagsins myndi lítast vel á slíkt tilboð þá er erfitt að sjá Alex Ferguson samþykkja það að missa enn eina súper-stjörnuna frá liðinu. Ítalska blaðið Corriere dello Sport sagði frá miklum áhuga Internazionale Milan á Fernando Torres í gærog verði spænski landsliðsframherjinn keyptur þangað þá er farið að þrengjast um Argentínumanninn Diego Milito. Jose Mourinho hefur samkvæmt spænskum fjölmiðlum mikinn áhuga á að fá til sín Diego Milito og Maicon frá Inter og er talað um að Real gæti borgað ítalska liðinu 70 milljónir evra fyrir þá báða. Nú er bara að bíða og sjá hvort eitthvað sé til í þessum skrifum spænsku, ítölsku og ensku blaðanna.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Sjá meira