Alonso: Enn geta fimm orðið meistarar 26. september 2010 19:36 Fernando Alonso fagnar sigri í dag, en Mark Webber er enn efstur í stigamótinu. Mynd: Getty Images Fernando Alonso er búinn að vinna tvo Formúlu 1 mót í röð og er kominn í annað sæti í stigamóti ökumanna á eftir Mark Webber. Hann vann mótið í Singapúr í dag, en Sebastian Vettel varð aðeins 0.2 sekúndum á eftir honum eftir harða keppni. "Titilslagurinn er enn mjög jafn og enn eru fimm ökumenn sem geta orðið meistarar. Mark er með forskot sem þýðir að hann hefur efni á því að lenda í vandræðum, en við hinir verðum að sækja", sagði Alonso á fréttamannafundi í dag. "Við munum gera okkar besta, en það er ekki víst að það dugi til að landa titlinum í lokamótinu í Abu Dhabi. En við gefum 100% í það að svo geti orðið og við munum berjast til loka." Alonso sagði að hann hefði ekið af kappi í dag og stjórnað keppninni og kapphlaupinu við Vettel án þess að taka áhættu. Stigastaðan 1 Mark Webber 202 2 Fernando Alonso 191 3 Lewis Hamilton 182 4 Sebastian Vettel 181 5 Jenson Button 177 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso er búinn að vinna tvo Formúlu 1 mót í röð og er kominn í annað sæti í stigamóti ökumanna á eftir Mark Webber. Hann vann mótið í Singapúr í dag, en Sebastian Vettel varð aðeins 0.2 sekúndum á eftir honum eftir harða keppni. "Titilslagurinn er enn mjög jafn og enn eru fimm ökumenn sem geta orðið meistarar. Mark er með forskot sem þýðir að hann hefur efni á því að lenda í vandræðum, en við hinir verðum að sækja", sagði Alonso á fréttamannafundi í dag. "Við munum gera okkar besta, en það er ekki víst að það dugi til að landa titlinum í lokamótinu í Abu Dhabi. En við gefum 100% í það að svo geti orðið og við munum berjast til loka." Alonso sagði að hann hefði ekið af kappi í dag og stjórnað keppninni og kapphlaupinu við Vettel án þess að taka áhættu. Stigastaðan 1 Mark Webber 202 2 Fernando Alonso 191 3 Lewis Hamilton 182 4 Sebastian Vettel 181 5 Jenson Button 177
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira