Benitez svarar Hodgson fullum hálsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2010 09:22 Rafa Benitez, stjóri Inter, á blaðamannafundinum í gær. Nordic Photos / Getty Images Rafa Benitez, stjóri Inter, hefur svarað ummælum Roy Hodgson, knattspyrnustjóra Liverpool, fullum hálsi. Hodgson sagði í síðustu viku að félagið hefði gert nokkur dýrkeypt mistök síðustu ár en Benitez var áður stjóri Liverpool áður en Hogdson tók við í sumar. „Hann er að tala um hluti sem hann hefur ekki vit á," sagði Benitez á blaðamannafundi fyrir leik Inter gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fyrir nokkru gagnrýndi Benitez fyrrum eigendur Liverpool vegna atvika sem urðu til þess að hann fór frá félaginu. „Á Spáni er sagt að hvítur vökvi í flösku hljóti að vera mjólk." Í gær notaði hann svipaðar aðferðir til að beina spjótum sínum að Hodgson. „Sumt fólk getur ekki séð prest á sykurfjalli," sagði Benitez. „Ég held að hr. Hogson, hann skilur ekki. Hver einasti blaðamannafundur er verri en hinn sem var á undan. Hann er að tala um hluti sem hann hefur ekki vit á. Og sumt fólk getur ekki séð prest á sykurfjalli." „Það getur vel verið að hann hafi verið í aðeins stuttan tíma í Liverpool. En það sem við gerðum var að fylla stuðningsmenn Liverpool stolti á nýjan leik. Við börðumst fyrir stuðningsmennina, við börðumst fyrir félagið og við börðumst fyrir leikmennina okkar. Kannski skilur hann þetta ekki." „Ég var með leikmannahóp sem var 300 milljóna punda virði þó svo að ég hafi aðeins eytt tíu milljónum nettó. Ég var með þrettán landsliðsmenn í hópnum." „Þannig að ég held að hann ætti frekar að einbeita sér að sínu starfi í stað þess að tala um hitt og þetta. Það væri það besta fyrir félagið og stuðningsmenn þess." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Rafa Benitez, stjóri Inter, hefur svarað ummælum Roy Hodgson, knattspyrnustjóra Liverpool, fullum hálsi. Hodgson sagði í síðustu viku að félagið hefði gert nokkur dýrkeypt mistök síðustu ár en Benitez var áður stjóri Liverpool áður en Hogdson tók við í sumar. „Hann er að tala um hluti sem hann hefur ekki vit á," sagði Benitez á blaðamannafundi fyrir leik Inter gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fyrir nokkru gagnrýndi Benitez fyrrum eigendur Liverpool vegna atvika sem urðu til þess að hann fór frá félaginu. „Á Spáni er sagt að hvítur vökvi í flösku hljóti að vera mjólk." Í gær notaði hann svipaðar aðferðir til að beina spjótum sínum að Hodgson. „Sumt fólk getur ekki séð prest á sykurfjalli," sagði Benitez. „Ég held að hr. Hogson, hann skilur ekki. Hver einasti blaðamannafundur er verri en hinn sem var á undan. Hann er að tala um hluti sem hann hefur ekki vit á. Og sumt fólk getur ekki séð prest á sykurfjalli." „Það getur vel verið að hann hafi verið í aðeins stuttan tíma í Liverpool. En það sem við gerðum var að fylla stuðningsmenn Liverpool stolti á nýjan leik. Við börðumst fyrir stuðningsmennina, við börðumst fyrir félagið og við börðumst fyrir leikmennina okkar. Kannski skilur hann þetta ekki." „Ég var með leikmannahóp sem var 300 milljóna punda virði þó svo að ég hafi aðeins eytt tíu milljónum nettó. Ég var með þrettán landsliðsmenn í hópnum." „Þannig að ég held að hann ætti frekar að einbeita sér að sínu starfi í stað þess að tala um hitt og þetta. Það væri það besta fyrir félagið og stuðningsmenn þess."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira