Tottenham gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Evrópumeistara Inter, 2-1, í stórskemmtilegum leik á White Hart Lane í kvöld. Spurs betra liðið í leiknum og átti sigurinn skilinn.
Liðið spilaði leiftrandi sóknarbolta og Gareth Bale var frábær enn eina ferðina í liði Spurs.
Man. Utd hristi af sér slenið í síðari hálfleik gegn Bursaspor og vann góðan útisigur.
Sölvi Geir Ottesen sat síðan allan tímann á varamannabekk FCK er það stóð sig frábærlega gegn Barcelona og er í lykilstöðu að komast áfram í Meistaradeildinni.
Úrslit kvöldsins:
A-riðill:
Tottenham-Inter 3-1
1-0 Rafael van der Vaart (18.), 2-0 Peter Crouch (61.), 2-1 Samuel Eto´o (79.), 3-1 Roman Pavlyuchenko (89.)
Werder Bremen-Twente 0-2
0-1 Nacer Chadli (81.), 0-2 Luuk de Jong (84.).
Rautt spjald: Torsten Frings, Bremen (75.)
B-riðill:
Benfica-Lyon 4-3
1-0 Alen Kardec (20.), 2-0 Fabio Coentrao (32.), 3-0 Javi Garcia (42.), 4-0 Fabio Coentrao (67.), 4-1 Yoann Gourcuff (74.), 4-2 Bafetimbi Gomis (85.), 4-3 Dejan Lovren (90.).
Hapoel Tel Aviv-Schalke 0-0
C-riðill:
Bursaspor-Man. Utd 0-3
0-1 Darren Fletcher (48.), 0-2 Gabriel Obertan (73.), 0-3 Bebé (77.).
Valencia-Rangers 3-0
1-0 Roberto Soldado (33.), 2-0 Roberto soldado (71.), 3-0 Alberto Costa (90.).
D-riðill:
Rubin Kazan-Panathinaikos 0-0
FCK-Barcelona 1-1
0-1 Lionel Messi (31.), 1-1 Dominques de souza Claudemir (32.).