Gylfi Þór Sigurðsson sýndi enn og aftur í dag að hann er að verða einn besti skotmaður Evrópu.
Gylfi má vart fá aukaspyrnu á hættulegu færi þessa dagana án þess að spyrnan endi í netinu.
Landsliðsmaðurinn skoraði einkar huggulegt aukaspyrnumark gegn toppliði Mainz í dag. Frábær spyrna og markvörðurinn hreyfingarlaus.
Hægt er að sjá mark Gylfa hér.