Alonso: Allir eiga enn möguleika 1. apríl 2010 14:12 Alonso lenti í klandri í síðustu keppni, þegar Jenson Button og Michael Schumacher rákust saman og lentu á Alonso. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso telur að fjöldi ökumanna eigi möguleika á titlinum, en hann og Jenson Button hafa unnu tvö fyrstu mót ársins. Alonso er efstur að stigum með 37 stig, Felipe Massa er með 33 og Jenson Button 31. "McLaren, Red Bull og Mercedes eru okkar aðal keppinautar, en við munum sjá síðar á árinu hvaða átta ökumenn eru í keppni um titilinn. Mercedes er ekki eins fljótur bíll og Red Bull og Ferrari, en Nico Rosberg og Michael Schumacher verða sterkir fyrr eða síðar, kannski í Kína eða Barcelona", sagði Alonso á vefsíðu Autosport, hann er í Sepang fyrir mót sem verður um páskana. "Red Bull menn eru þeir sem eru trúlega sterkastir í augnablikinu, en þeir hafa þó ekki náð fullkominni helgi enn sem komið er. Þegar það gerist gert þeir orðið í fyrsta og öðru sæti, þannig að við megum ekki slaka á og verðum sífellt að bæta bílinn, ekki síst þar sem ég býst við McLaren og Mercedes í baráttunni:" "Síðasta keppni var skemmtun fyrir alla og bíll minn var snar í snúningum, þannig að ég gat tekið framúr eftir að hafa fallið niður listann í upphafi. Fjórða sætið var góður árangur fyrir liðið og ég var ánægður með það. Ég tapaði möguleika á sigri eftir að hafa snúist í upphafi, en útkoman var góð fyrir meistaramótið", sagði Alonso. Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso telur að fjöldi ökumanna eigi möguleika á titlinum, en hann og Jenson Button hafa unnu tvö fyrstu mót ársins. Alonso er efstur að stigum með 37 stig, Felipe Massa er með 33 og Jenson Button 31. "McLaren, Red Bull og Mercedes eru okkar aðal keppinautar, en við munum sjá síðar á árinu hvaða átta ökumenn eru í keppni um titilinn. Mercedes er ekki eins fljótur bíll og Red Bull og Ferrari, en Nico Rosberg og Michael Schumacher verða sterkir fyrr eða síðar, kannski í Kína eða Barcelona", sagði Alonso á vefsíðu Autosport, hann er í Sepang fyrir mót sem verður um páskana. "Red Bull menn eru þeir sem eru trúlega sterkastir í augnablikinu, en þeir hafa þó ekki náð fullkominni helgi enn sem komið er. Þegar það gerist gert þeir orðið í fyrsta og öðru sæti, þannig að við megum ekki slaka á og verðum sífellt að bæta bílinn, ekki síst þar sem ég býst við McLaren og Mercedes í baráttunni:" "Síðasta keppni var skemmtun fyrir alla og bíll minn var snar í snúningum, þannig að ég gat tekið framúr eftir að hafa fallið niður listann í upphafi. Fjórða sætið var góður árangur fyrir liðið og ég var ánægður með það. Ég tapaði möguleika á sigri eftir að hafa snúist í upphafi, en útkoman var góð fyrir meistaramótið", sagði Alonso.
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira