Kaupþing í rúman aldarfjórðung 3. mars 2010 05:00 til hamingju með daginn Pétur Blöndal, einn af stofnendum Kaupþings, tekur í höndina á jafnaldra bankans á fimm ára afmæli hans. Mynd/Brynjar gauti sveinsson (ljósmyndasafn reykjavíkur) Kaupþing banki hélt upp á fimm ára afmæli sitt í október 1987. Á myndinni má sjá Pétur Blöndal, einn af stofnendum Kaupþings og núverandi alþingismann, taka í höndina á jafnaldra bankans í tilefni dagsins. Pétur var einn átta Íslendinga sem stofnuðu Kaupþing 1982. Fjórum árum síðar seldu stofnfélagarnir 49 prósent hlutabréfa sinna til sparisjóðanna. Sá hlutur var aukinn um eitt prósent árið 1990 og Búnaðarbanki Íslands eignaðist hinn helminginn í bankanum. Sex árum síðar eignuðust sparisjóðirnir hlut Búnaðarbankans í Kaupþingi, sem var alfarið í þeirra eigu til ársins 2000 þegar Kaupþing banki hf. var skráður á Verðbréfaþing Íslands. Kaupþing sameinaðist Búnaðarbankanum á fyrri hluta árs 2003. Sameinaður banki var stærsti viðskiptabanki á Íslandi. Í kjölfarið tók hann upp nafnið KB banki en því var aftur breytt í Kaupþing bank árið 2007. Ríkið tók Kaupþing yfir ásamt öðrum viðskiptabönkum í október 2008. Fyrir nokkrum mánuðum náðust samningar um að erlendir kröfuhafar tækju yfir eignir bankans og í framhaldinu var nafni hans breytt í Arion bank. Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Sjá meira
Kaupþing banki hélt upp á fimm ára afmæli sitt í október 1987. Á myndinni má sjá Pétur Blöndal, einn af stofnendum Kaupþings og núverandi alþingismann, taka í höndina á jafnaldra bankans í tilefni dagsins. Pétur var einn átta Íslendinga sem stofnuðu Kaupþing 1982. Fjórum árum síðar seldu stofnfélagarnir 49 prósent hlutabréfa sinna til sparisjóðanna. Sá hlutur var aukinn um eitt prósent árið 1990 og Búnaðarbanki Íslands eignaðist hinn helminginn í bankanum. Sex árum síðar eignuðust sparisjóðirnir hlut Búnaðarbankans í Kaupþingi, sem var alfarið í þeirra eigu til ársins 2000 þegar Kaupþing banki hf. var skráður á Verðbréfaþing Íslands. Kaupþing sameinaðist Búnaðarbankanum á fyrri hluta árs 2003. Sameinaður banki var stærsti viðskiptabanki á Íslandi. Í kjölfarið tók hann upp nafnið KB banki en því var aftur breytt í Kaupþing bank árið 2007. Ríkið tók Kaupþing yfir ásamt öðrum viðskiptabönkum í október 2008. Fyrir nokkrum mánuðum náðust samningar um að erlendir kröfuhafar tækju yfir eignir bankans og í framhaldinu var nafni hans breytt í Arion bank.
Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Sjá meira