Sebastian: Fengu að spila allt of grófa vörn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. október 2010 21:44 Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfoss. Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfoss, var afar ósáttur við dómara leiksins gegn Aftureldingu í kvöld. Aftureldinga vann tveggja marka sigur á Selfyssingum í kvöld, 26-24, í N1-deild karla. „Leikurinn var bara eins og ég bjóst við. Þetta var mikil barátta allan tímann en ljósi punkturinn við okkar leik var að við spiluðum almennilegan varnarleik í fyrsta sinn á tímabilinu," sagði Sebastian. „Hitt er annað mál og ég verð að taka það fram að ég skil ekki hvernig í andskotanum hvernig þeir fóru að því að spila svona varnarleik í 60 mínútur og fá bara eina brottvísun." „Þeir áttu að fá átta til ellefu brottvísanir í dag, samkvæmt þessum nýju reglum sem er búið að predika fyrir leikmönnum og dómurum. Því miður fengu þeir að spila allt of grófa vörn í dag. Og við bara bökkuðum undan því, því miður." „Það var engin lína hjá dómurunum í kvöld - bara barsmíðar," bætti Sebastian við. Selfyssingar voru undir í hálfleik, 11-9, en náðu þó að snúa leiknum sér í hag í síðari hálfleik og voru með þriggja marka forystu þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. „Það þýðir ekki að líta á neitt annað en í okkar eigin barm. Við vorum komnir í góða stöðu og það var allt farið úrskeðis hjá þeim. Þá bara hættum við að spila vörnina af sama ákafa og sóknarleikurinn varð allt of passívur. Menn bara bökkuðu út úr sínum stöðum og þorðu ekki að sækja sigurinn." Olís-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfoss, var afar ósáttur við dómara leiksins gegn Aftureldingu í kvöld. Aftureldinga vann tveggja marka sigur á Selfyssingum í kvöld, 26-24, í N1-deild karla. „Leikurinn var bara eins og ég bjóst við. Þetta var mikil barátta allan tímann en ljósi punkturinn við okkar leik var að við spiluðum almennilegan varnarleik í fyrsta sinn á tímabilinu," sagði Sebastian. „Hitt er annað mál og ég verð að taka það fram að ég skil ekki hvernig í andskotanum hvernig þeir fóru að því að spila svona varnarleik í 60 mínútur og fá bara eina brottvísun." „Þeir áttu að fá átta til ellefu brottvísanir í dag, samkvæmt þessum nýju reglum sem er búið að predika fyrir leikmönnum og dómurum. Því miður fengu þeir að spila allt of grófa vörn í dag. Og við bara bökkuðum undan því, því miður." „Það var engin lína hjá dómurunum í kvöld - bara barsmíðar," bætti Sebastian við. Selfyssingar voru undir í hálfleik, 11-9, en náðu þó að snúa leiknum sér í hag í síðari hálfleik og voru með þriggja marka forystu þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. „Það þýðir ekki að líta á neitt annað en í okkar eigin barm. Við vorum komnir í góða stöðu og það var allt farið úrskeðis hjá þeim. Þá bara hættum við að spila vörnina af sama ákafa og sóknarleikurinn varð allt of passívur. Menn bara bökkuðu út úr sínum stöðum og þorðu ekki að sækja sigurinn."
Olís-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira