Alonso: Red Bull menn mjög fljótir 26. mars 2010 10:04 Fernando Alonso er vinsæll þessa dagana, enda vann hann fyrsta mót ársins og ekur með Ferrari. Mynd: Getty Images Fernando Alonso var í basli á æfingum í morgun og náði ekki að nýta sér þurra braut á seinni æfingu af tveimur, þegar rigningarskvetta truflaði æfinguna oftar en eini sinni. Hann náði aðeins fimmtánda besta tíma og skorti því æfingatíma á brautinni. "Við nýttum fyrri æfinguna vel og öfluðum upplýsinga, en á seinni æfingunni náðum við ekki að keyra eins mikið og við vildum. Sérstaklega ekki á mýkri dekkjunum. Við erum því ekki með þær upplýsingar fyrir kappaksturinn sem við þurfum. En það sama á við alla, þannig að ég hef ekki áhyggjur. Við náðum að gera svona 80% af því sem gera þurfti", sagði Alonso sem vann fyrsta mót ársins. Hann telur að Red Bull liðið sé með öflugasta bílinn, en Ferrari, McLaren og Mercedes komi næst. "Red Bull er fljótasti bíllinn eftir veturinn og fyrsta mótið. Þeir eru mjög, mjög fljótir, en svo eru þrjú lið þar á eftir. Það verður kapphlaup á mili móta að þróa bílanna til að standast slaginn í meistarakeppninni og það mun skipta máli. Mitt lið er eitt það besta í því fagi og því hef ég ekki áhyggjur þó Red Bull menn séu fljótir þessa dagana", sagði Alonso. Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Fernando Alonso var í basli á æfingum í morgun og náði ekki að nýta sér þurra braut á seinni æfingu af tveimur, þegar rigningarskvetta truflaði æfinguna oftar en eini sinni. Hann náði aðeins fimmtánda besta tíma og skorti því æfingatíma á brautinni. "Við nýttum fyrri æfinguna vel og öfluðum upplýsinga, en á seinni æfingunni náðum við ekki að keyra eins mikið og við vildum. Sérstaklega ekki á mýkri dekkjunum. Við erum því ekki með þær upplýsingar fyrir kappaksturinn sem við þurfum. En það sama á við alla, þannig að ég hef ekki áhyggjur. Við náðum að gera svona 80% af því sem gera þurfti", sagði Alonso sem vann fyrsta mót ársins. Hann telur að Red Bull liðið sé með öflugasta bílinn, en Ferrari, McLaren og Mercedes komi næst. "Red Bull er fljótasti bíllinn eftir veturinn og fyrsta mótið. Þeir eru mjög, mjög fljótir, en svo eru þrjú lið þar á eftir. Það verður kapphlaup á mili móta að þróa bílanna til að standast slaginn í meistarakeppninni og það mun skipta máli. Mitt lið er eitt það besta í því fagi og því hef ég ekki áhyggjur þó Red Bull menn séu fljótir þessa dagana", sagði Alonso.
Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira