Hagkaup framvegis í eintölu 1. desember 2010 03:00 Liðin tíð Ekki er von á fleiri Hagkaupabókum. Hér eftir verða þær allar Hagkaupsbækur í eintölu eins og allt annað sem tengist nafni fyrirtækisins. Eftir talsvert hringl í gegnum fimmtíu ára sögu Hagkaups var skarið tekið af í fyrra um rétta notkun á nafni fyrirtækisins. „Við erum í eintölu," segir Gunnar Ingi Sigurðsson framkvæmdastjóri. Eftir að ýmsar matreiðslubækur hafa ýmist verið nefndar Kökubók Hagkaups eða Hagkaupa eftir stefnu stjórnenda hverju sinni leitaði fyrirtækið til Íslenskrar málnefndar eftir leiðbeiningum. „Í fyrra talaði ég við mikinn speking þar, mér fróðari, sem sagði að í raun væri hvort tveggja alveg rétt. En hann útskýrði þó að í raun væru þetta ein kaup," segir Gunnar um aðdraganda þess að ákveðið var fyrir um ári að nafnið yrði framvegis í eintölu. Vitnaði ráðgjafi hjá málnefndinni meðal annars til orðabókar Johans Fritzner frá nítjándu öld um forníslensku og fornnorsku. Nú hefur allt kynningarefni og annað sem ber nafn Hagkaups verið samræmt. „Okkur fannst dálítið kjánalegt að segja Hagkaupapokum. Það eina sem er kannski ljótt í eintölunni er þágufallið - frá Hagkaupi - en það venst. Og þannig verður það, að minnsta kosti á meðan þeir eru sáttir við okkur hjá málnefndinni," segir framkvæmdastjórinn.- gar Fréttir Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Eftir talsvert hringl í gegnum fimmtíu ára sögu Hagkaups var skarið tekið af í fyrra um rétta notkun á nafni fyrirtækisins. „Við erum í eintölu," segir Gunnar Ingi Sigurðsson framkvæmdastjóri. Eftir að ýmsar matreiðslubækur hafa ýmist verið nefndar Kökubók Hagkaups eða Hagkaupa eftir stefnu stjórnenda hverju sinni leitaði fyrirtækið til Íslenskrar málnefndar eftir leiðbeiningum. „Í fyrra talaði ég við mikinn speking þar, mér fróðari, sem sagði að í raun væri hvort tveggja alveg rétt. En hann útskýrði þó að í raun væru þetta ein kaup," segir Gunnar um aðdraganda þess að ákveðið var fyrir um ári að nafnið yrði framvegis í eintölu. Vitnaði ráðgjafi hjá málnefndinni meðal annars til orðabókar Johans Fritzner frá nítjándu öld um forníslensku og fornnorsku. Nú hefur allt kynningarefni og annað sem ber nafn Hagkaups verið samræmt. „Okkur fannst dálítið kjánalegt að segja Hagkaupapokum. Það eina sem er kannski ljótt í eintölunni er þágufallið - frá Hagkaupi - en það venst. Og þannig verður það, að minnsta kosti á meðan þeir eru sáttir við okkur hjá málnefndinni," segir framkvæmdastjórinn.- gar
Fréttir Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira